Bókbindarinn - 01.07.1961, Síða 5

Bókbindarinn - 01.07.1961, Síða 5
BOKBINDARINN 5 SNIÐGYLLING Ef gylla á bók í sniSum, þarf eftir góSa pressun aS alsauma hverja örk. SíSan haldiS áfram: skorin, rúnnuS, barinn fals, sett í pressu og skrúfaS mjög fast aS og skafin meS stálþynnum, sem ætlaSar eru til þess. Skafa á frá sér og laust. Ef not- aSir eru kraftar, myndast bárur sem erfitt er aS slétta úr. Þegar sniSin eru orSin gljáandi er boriS þunnt grautarlím á þau og nuddaS meS mjúkri tusku. ÞaS má hjálpa til meS mjög fínum sandpappír aS slétta sniSin. Næst er borin á þau bóluxblanda og látin þorna vel. Bóluxinn er brúnn steinn, sem er skafinn fínt niSur og sigtaSur, því ekki má vera arSa í, sem getur rispaS sniSin. Því næst er duftiS hrært saman viS eggjahvítu, sem áSur hefur veriS þeytt og blönduS til helminga meS vatni. Þá er höfS viS hendina önnur eggjahvítu- blanda vel þeytt, 1 af eggjahvítu á móti 8 af vatni, hún er borin næst yfir sniSin. Þá er gulliS lagt yfir, sem áSur hefur ver- iS skoriS í dálítiS breiSari ræmur en bók- in, því þær þurfa aS ná út á tréspjöldin, sem eru meSfram bókinni. A tréspjöld- unum er svo prófaS eftir 20 mínútur, hvort megi glatta, því gulliS festist jafn- fljótt á spýtu og á sniSunum. ÞaS er notaS sérstakt áhald til aS taka upp gullræmuna. Annars hefur maSur tvo línstrengi, strýkur þeim um enniS svo aS þeir tolli viS gulliS og lætur þá nema viS ytri brún ræmunnar. SíSan eru þeir færS- ir saman þannig aS bungan á gullinu komi fyrst í botn á miSri rúnningunni aS fram- an. ÞræSirnir eru þandir út um leiS, svo aS þaS komi upp í barmana. SniSin verSa aS vera löSrandi í eggja- hvítu þegar gulliS er lagt á þau. Ef gull- ræman kemur næstum flöt á rúnninguna myndast holrúm undir og verSur þá aS byrja aS nýju. Á endana er notuS pappírsræma. Henni er strokiS um enniS, þá tollir gull- iS viS, síSan látin aSeins nema viS eggja- hvítuna á sniSunum, sem kippir gullinu til sín. Pressan síSan reist upp þannig aS eggjahvítan renni undan kjölmegin. Eftir 20 mínútur þreifar maSur meS fingri á spjaldinu og ef þaS reynist fast er allt í lagi. Vaxborinn pappír er hafSur viS hendina og vaxiS látiS snúa aS bók- inni, þannig er glattaS dálítiS þétt yfir meS þessum glattkúlum sem tilheyra; önnur rúnnuSum sniSum, hin endum eSa sléttum sniSum. Þegar búiS er aS fara vel yfir sniSin meS vaxborna pappírinn á milli, er glattaS mjög fast meS berri kúl- unni, þá kemur glansinn í ljós. Eitt þarf aS varast í þeirri umferS, þaS er aS fara aldrei meS glattkúluna út á bláenda fals- megin, vegna þess acS engin pressa kem- ur á falsinn, sem drekkur meiri eggjahvítu í sig og er því rakur allt upp í klukkutíma og má þá glatta seinna. Ef glattkúlan kem- ur í þennan raka tekur hún guIliS upp úr sniSunum og þá er allt ónýtt og verSur aS byrja aS nýju. Þetta á aS lukkast ef notaS er sniSgull, þaS er skilyrSi. AnnaS gull er ekki ör- uggt vegna þess aS þaS er svo þunnt og allt í smágötum, þó þaS gull geti gengiS viS handgyllingu. Þá eru lagSar 2 plötur saman, teknar upp á heitan fílett og þrýst á bókina. Ef svona tvöfalt gull væri not- aS viS sniSgyllingu þá tæki eggjahvítan plötuna til sín sem aS henni snýr, en hin

x

Bókbindarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.