Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 7

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 7
BOKBINDARINN ¦~Mtbrce.our Þórður Magnússon ÁriS 1881 þann 17. febrúar fædd- ist hér í Reykjavík sveinn einn er skírS- ur var ÞórSur. Foreldrar hans voru Magn- ús Magnúson bóndi frá Hvammi í Kjós og kona hans Magnhildur Halldórsdóttir. Þann 1. apríl 1897, er ÞórSur var 18 ára, hóf hann nám í Isafoldarbókbandi og lauk þar námi 1901. Árin 1902 til 1904 dvaldist hann í Kaupmannahöfn viS aS kynnast starfinu og borginni viS sundin meS allar sínar lystisemdir og gleSskap. Er hann kom heim til Islands tók hann viS verkstjórn í Isafoldarbókbandi og hefur starfaS þar stanzlaust síSan. Og er þaS mjög sjaldgæft nú á þessum miklu umbrotatímum. ÞórSur lét félagsmál mik- iS til sín taka. Er hann einn hér á landi lifandi, sem stofnuSu fyrstu samtök bók- bindara áriS 1906, er hét Bókbindarafé- lag Islands. Hinir eru Gísli Haukland, bú- settur í Khöfn, og Karel Kjarval, búsettur í Bandaríkjunum. ÁriS 1907 giftist ÞórSur GuSrúnu Magnúsdóttur. EignuSust þau fjögur börn. Af þeim eru þrjú á lífi og öll búsett hér í bæ. Lilja, húsfrú; Magnús, er býr hjá föSur sínum, og Geir, bókbindari í Isa- fold .ÞórSur missti konu sína áriS 192 7, eftir tuttugu og tvö hamingjusöm hjú- skaparár. ÞórSur lét af verkstjórn 1947. En á þeim tíma hefur hann útskrifaS eftirtalda bókbindara: Skafta GuSjónsson, GuS- mund Gíslason, Arnkel B. GuSmundsson og Geir ÞórSarson. Auk þess voru Sig- urSur Ingimundarson og Pétur Magnús- son hálfan námstímann hjá honum. ÞórSur mun vera bæSi elzti núlifandi og starfandi bókbindari á Islandi. ÞórSur er dagfarsprúSur og vinsæll maSur jafnt hjá starfsfélögum og öSrum er hann hef- ur umgengizt. AfbragSs heilsu hefur ÞórS- ur haft alla tíS og er hægt aS telja þá daga á fingrum annarrar handar sem hann hefur legiS rúmfastur. Hann hefur nú síS- astliSiS ár unniS hálfan daginn og er mjög ern enn og gáskafullur. ÞórSur hefur ávallt veriS hrókur alls fagnaSar í öllum þeim gleSihófum sem hann hefur tekiS þátt í og þau eru eigi fá, þar hefur skipzt á lipurS og prúSmennska. ÞórSur hefur veriS búsettur í Ingólfs- stræti 7 A, öSru nafni Ofanleiti, síSast- HSin 80 ár, og sést þaS aS hann er vana- fastur maSur og lítiS fyrir aS skipta um heimilisfang eSa vinnustaS, enda elzti starfsmaSur IsafoldarprentsmiSju. Jæja, ÞórSur, ég óska þér, fyrir hönd allra starfsfélaga þinna, okkar innilegustu hamingjuóskir meS daginn og alls hins bezta í framtíSinni. Heill þér áttræSum. A. B. G.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.