Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 10

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 10
10 BOKBINDARINN Helgi Tryggvason: BAND Á TÍMARITUM II. I grein, sem ég skrifaSi í „Bókbindar- ann" í marz 1960, um band á tímaritum, ráSlagSi ég aS hafa titilblöS og efnisyfir- lit framan viS árganginn undir kápunni. Um þetta hafa orSiS svo miklar deilur, aS ég tel mig þurfa aS fara fáeinum orS- um um þetta atriSi. Tveir af mínum lasrlingum, sem báSir eru bókasafnarar, binda sín tímarit meS titil- og efnisyfirliti framan viS kápu á fyrsta hefti og segja aS þaS sjáist í fram- tíSinni, hvernig verkiS hafi komiS út. En beir, sem líta þannig á málin, hljóta aS reka sig á örSugleika í þessu sambandi. Öll þau verk, sem koma út í heftum, verSur aS fara eins meS, og þeir, sem ekki aShyllast mína skoSun, hvernig ast hans meS hlýjum huga nú þegar hann er allur. Sveinbjörn var mikill unnandi málara- listarinnar og studdi Snorra bróSur sinn dyggilega á listabraut hans. Sveinbjörn kvæntist ekki, en einn son átti hann, HörS, er starfar í skrifstofu rík- isfyrirtækis hér í bænum. £g votta honum og öSrum vinum Svein- bjarnar, skyldum og vandalausum, inni- lega samúS. Sveinbirni sjálfum þakka ég samstarfiS. Guögeir Jónsson. mundu þeir t. d. fara meS „Biskupasögur Bókmenntafélagsins"? Par verSur aS flytja 96 síSur framfyrir fyrsta hefti og „Skýringar yfir fornyrSi Lögbókar," sem kom út í fjórum heftum og aftast í öSru hefti, er ævisaga Páls, 64 síSur. Og á káp- unni, sem límd er aftan á ævisöguna, er bókbindarinn beSinn aS flytja hana fram- fyrir. £g nefni þessi tvö dæmi af ótal mörgum því til sönnunar, aS þaS er ekki hægt aS láta heftin halda sér í fjölmörg- um tilfellum. Og hvaS er eSlilegra en aS bókin byrji á framkápu fyrsta heftis? £g hafSi hugsaS mér aS koma meS skrá yfir ýmislegt viSvíkjandi tímaritum, sem valdiS gæti bókbindaranum óþæginda aS vita ekki. En til þess aS hún komi aS gagni, þarf hún aS vera í stafrófsröS, svo aS hægt sé aS ganga aS þessu fyrirhafn- arlítiS. £g hefi fengiS vantanalista frá mörg- um bókavörSum yfir hluti, sem aldrei hafa veriS prentaSir, svo aS þaS er engin von til þess, aS bókbindarar viti eSa muni allar eSlilegar vantanir í verk, sem koma e. t. v. á margra ára fresti í band. £g skal hafa dálítinn lista til, þegar næsta blaS kemur út, en set hér þaS, sem ég hefi veriS beSinn um síSustu daga: „Heimir" V. 3. h. 1939, kom ekki, sjá blaSsíSutal. Menntamál, III. árg., titilbl. og efnisyfirlit kom ekki. Morgun, XXV., titilblaS, XXVI., efnisyfirlit kom ekki.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.