Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 11

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 11
BOKBINDARINN 11 FRÁ FÉLAGINU Stjórn félagsins og trúnaðarstörf Á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í Aðalstræti 12 hinn 30. marz 1960, var lýst stjómar- kjöri. Menn þeir, sem tillögunefnd um stjórnarkjör tilnefndi, urðu sjálfkjömir, þar sem aðrir vom ekki tilnefndir, en þeir voru þessir: Formaður: Grétar Sigurðsson. Varaform.: Guðm. Þorkelsson. Ritari: Tryggvi Sveinbjömsson. Gjaldkeri: Helgi H. Helgason. Varastjóm: Viðar Þorsteins- son, J. Guðm. Gíslason. Stefán Jónsson og Einar Sigurjónsson. Á aðalfundi kvenadeildar íé- lagsins var Sigríður Bjamadótt- ir kjörin fonnaður, og var hún jaifnframt fimmti meðlimur í stjórn félagsins. Auk Sigríðar í stjóm deildarinnar vora Guðrún Haraldsdóttir, ritari, og Jóhanna Þorleifsdóttir, gjaldkeri. Til vara Kolbrún Björgvinsdóttir, Sigrán Klingbeil og Jóhanna Ragnars- dótth-. Stjóm og vara-stjóm félagsins, auk stjómar kvennadeildar mynda trúnaðarmannaráð fé- lagsins. Varamenn í trúnaðar- mannaráð vora kjömir á aðal- fundinum: Einar Guðgeirsson, Rögnvaldur Sigurðsson, Eysteinn Einarsson og Bragi Jónsson. Endurskoðendur voru kjörnir: Einar Sigurjónsson og Svanur Jóhannesson. Til vara: Magnús Ó. Magnússon og Guðmundur Þórhallsson. Fulltrúi félagsins í 1. maí- nefnd var Tryggvi Sveinbjöms- son. Á stjómarfundi 14. september 1960 óskaði ritari félagsins, Tryggvi Sveinbjörnsson eftir því, að varamaður tæki sæti hans í stjóminni, þar sem hann væri hættur störfum í iðninni. Viðar Reikningar B.F.Í. fyrir árið 1960 FÉLAGSSJÓÐUR Rekstursreikningur 1960 TEKJUR: Iðgjöld ............................................ Kr. 23.342.00 Vextir ............................................... — 12.960.67 Reksturshalli ........................................ — 102,982,54 Kr. 139.285.21 GJÖLD: Akstur ............................. Kr. 664.50 Auglýsingar .......................... — 500.00 Skrifstofukostnaður o. fl............. — 2.767.35 Kostnaður við samninga .............. — 1.746.55 Prentun og fjölritun ................ — 4.944.43 Fundakostnaður ....................... — 1.600.00 Þóknun gjaldkera ..................... — 2.500.00 Ýmis kostnaður ....................... — 1.076.00 Skattur til A. S. 1...................... Kr. 2.757.00 Skattur til Fulltrúar. V.R............... — 572.00 Kostnaður við Bókbindarann Gjafir og styrkir........... Lagt í Félagsheimilissjóð ... Lagt í Fánasjóð ............ Lagt í Styrktarsjóð ........ Lagt í Framasjóð ........... Afskrifuð skrifstofuáhöld ... Kr. 15.798.83 — 3.329.00 — 5.178.85 — 3.916.30 — 100.000.00 — 5.000.00 — 4.000.00 — 1.500.00 — 562.23 Kr. 139.285.21 Efnahagsreikningur 1960 EIGNIR: Veðskuldabréf Ari Gíslason ..... . Kr. 16.000.00 —„— Geir Þórðarson ........ — 18.000.00 —J. Guðm. Gíslason ... — 7.500.00 —„— Guðm. Þórhallsson .. — 12.000.00 —„— jóna Valdemarsd. ... — 6.000.00 —„— Svava Ásbjarnard. .. — 2.000.00 -------------- Kr. Hlutabréf i Alþýðubrauðgerð ....................... — Hlutabréf í Alþýðuhúsinu ......................... — Inneign hjá ísafoldarprentsm...... Kr. 6.750.00 Inneign hjá Hilmi h.f............. — 3.400.00 Ógreidd iðgjöld ................................. Sparisj.innstæða í bók nr. 1385 .... Kr. 20.336.07 Sparisj.innstæða í bók nr. 11743 ... — 30.296.95 61.500.00 200.00 50.00 10.150.00 825.00

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.