Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 12
12
BOKBINDARINN
Þorsteinsson, sem var fyrsti vara-
maður, tók sæti ritara í stjórn-
inni. Jafnframt því tók annar
vaxamaður, J. Guðmundur Gísla-
son, sæti Viðars og hefur hann
því tekið' þátt í stjórnarstörfum
síðan.
Trúnaðarmenn
á vinnustöðum
í Bókfelli: Svanur Jóhannes-
son.
í Eddu: Magnús Ó. Magnússon.
í Gutenberg: Einar Sigurjóns-
son.
í ísafold: Geir Þórðarson.
í Félagsbókbandinu: Birgir
Jónsson.
í Hólum: Stefán Jónsaon.
í Leiftri: Ari Gíslason.
í Hilmi: Ásgeir Ármannsson.
í Sveinabókbandinu: Viðar
Þorsteinsson.
í Nýja bókbandinu: Hörður H.
Karlsson.
f Prentsmiðju Hafnarfjarðar:
J. Guðmundur Gíslason.
í Vélabókbandinu, Akureyri:
Lárus Zóphoníasson.
Fundir
Á stjórnartímabilinu hafa verið
haldnir 3 félagsfundir, 2 trúnað-
armannaráðsfundir og 12 stjórn-
arfundir.
Kjaramál
Á stjórnarfundi 20. apríl 1960
var samþykkt að leggja fyrir fé-
lagsfund, að kjarasamningi fé-
lagsins, við bókbandsiðnrekend-
ur, yrði sagt upp frá 1. júni sama
ár að telja.
Á félagsfundi 28. apríl var til-
lagan svo samþykkt með öllum
greiddum atkvæðum gegn einu.
Einnig var samþykkt að leggja
ekki fram neinar nýjar kröfur
að sinni.
Lifeyrissjóður
Á framhaldsaðalfundi félagsins
1959, sem haldinn var 18. febiiiar
1960, var reglugerð sjóðsins sam-
þykkt, að undantekinni 6. grein
hans. f 6. greininni, sem fjallar
um stjórnskipan sjóösins, seg.r
svo: Stjórn sjóðsins skal skipuð
Sparisj.innstæða í bók nr. 39770 ... — 4.515.69
í sjóði .......................... — 571.23
--------------------- — 55.719.94
Skrifstofuáhöld o. fl........................ — 5.060.07
Reksturshalli ........................... — 102.982.54
SKULDIR:
Höfuðstóll frá fyrra ári
Kr. 236.387.55
Kr. Kr. 236.387.55 236.387.55
Hrein eign
Kr. 133.505.01
STYRKTARSJOÐUR
Rekstursreikningur 1960
TEKJUR:
Iðgjöld ..................... .....
Vextir af veðskuldabr............. Kr. 11.537.80
Vextir af bankainnst............... — 4.263.94
Framlag úr félagsjóði
Kr. 8.763.00
— 15.801.74
_— 4.000.00
Kr. 28.564.74
GJOLD:
Greiddur sjúkrastyrkur ........................ Kr. 1.650.00
Reksturshagnaður ....................... — 26.914.74
Kr. 28.564.74
Efnahagsreikningur 1960
EIGNIR:
Veðskuldabréf Ásgeir Ármannss. ... Kr. 18.000.00
Guðm. Gíslason ..... — 25.000.00
Guðm. Þórhallsson . — 12.000.00
Helgi Kjartansson .. — 7.500.00
Ólafur Tryggvason .. — 31.500.00
Steingr. Arason ___ — 28.000.00
Hörður Karlsson ___ — 40.000.00
--------------------- Kr. 162.000.00
Skuldabréf í Sogsvirkjun ................... — 5.000.00
Skuldabréf í Veðdeild Landsbankans ............ — 3.000.00
Inneign í sparisjóðsbók nr. 48074 .............. __— 53.184.02
Kr. 223.184.02
SKULDIR:
Höfuðstóll frá fyrra ári.................... Kr. 196.269.28
Reksturshagnaður ..............................:__— 26.914.74
Kr. 223.184.02
VINNUDEILUSJODUR
Efnahagsreikningur
EIGNIR:
Happdrættisskuldabréf A fl.................... Kr. 15.000.00
Happdrættisskuldabréf B fl................. — 5.000.00