Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 14

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 14
14 BOKBINDARINN /*"-*»¦• Guðgeir Jónsson. Af félagsgjaldi stúlkna, sem ,-jreiða fullt gjald, gangi til Vinnudeilusjóðs kr. 2.50, Félags- heimilissjóðs kr. 2.00, Pélagssjóðs kr. 3.50 og Kvennadeildar kr. 2.00, og helmingi minna í hvem sjóð af gjaldi beirra, sem greiða hálft gjald. Nýr heiffursfélagi Á trúnaðarmannaráðsfundi 30. marz 1960, var samþykkt að gera Guðgeir Jónsson að heiðursfé laga B. F. í., og jafnframt aff fé- lagið léti mála mynd af honum, og skyldi hann sjálfur velja lista- manninn. Guðgeir hefur manna lengst setið í stjóm félagsíns, eða í 25 ár samfleytt, þar af 18 ár sem formaður. Árshátíð Á stiórnarfundi 12. janúar s.l. var rætt um að halda árshátíð, og var í þvi sambandi kosin skemmtinefnd, kjömir voru: Einar Helgason, sem er formað- ur, Logi Jónsson og Sigríður Bjarnadóttir. Kosning iulltrúa á Alþýöusambandsþing Á; stjórnarfundi 10. september 1960 var samþykkt, að kjör full- trúa félagsins á. 27. þing Alþýðu- sambands íslands skyldi fara fram að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu. SKULDIR: Höfuðstóll frá fyrra ári Reksturshagnaður . .. Kr. 36.268.88 — 3.220.34 Kr. 39.483.22 FANASJOÐUR Efnahagsreikningur EIGNIR: Innstæða í sparisjóðsbók nr. 11587...... SKULDIR: Höfuðstóll frá fyrra ári . Vextir af banakainnstæðu Framlag úr Félagssjóði . .. KVENNADEILD Efnahagsreikningur EÍGNIR: Veðskuldabréf Þorleif Ásmundsd. .. Kr. 5.000.00 —„— Valg. Valdemarsd. . . — 15.000.00 —„— Jórunn Óskarsd. .. — 10.000.00 Innstæða í sparisjóðsbók nr. 19130 SKULDIR: Höfuðstóll frá fyrra ári........... Iðgjöld ............... Kr. 5.826.00 Vextir af skuldabréfum...... — 700.00 Vextir af sparis.ióðsinnstæðu . . — 1.010.38 FELAGSHEIMILASJOÐUR Kr. 13.758.40 Kr. 13.758.40 Kr. 8.078.06 — 680.34 — 5.000.00 Kr. 13.758.40 Kr. 30.000 00 — 12.423.08 Kr. 42.423.08 Kr. 34.886.70 — 7.536.38 Kr. 42.423.08 Efnahagsreikningur EIGNIR: Veðskuldabréf Einar Sigurjónsson . Kr. 18.000.00 —„— Einar Helgason . — 5.000.00 —„— Tryggvi Sveinbj.ss. — 40.000.00 —„— Sigurður Ingim.s. . — 10.000.00 —„— Logi Jónsson ... — 16.000.00 Kr. 89.000.00 10.000.00 5 víxlar útg. af Heiðari Guðlaugssyni...... — 15 589.00 Kr. 114.589.00

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.