Bókbindarinn - 01.04.1973, Blaðsíða 25

Bókbindarinn - 01.04.1973, Blaðsíða 25
BOKBINDARINN 25 gjaldsins. Á síðasta ári nam sjúkrasjóðsgjaldið í heild um 450.000,00 kr. Hinn nýi Sjúkra- og styrktarsjóður félagsins tók til starfa um síðustu áramót og hafa þegar verið veittir úr hon- um 2 sjúkrastyrkir, 1 fæðingar- styrkur og 1 útfararstyrkur. Styrkirnir voru veittir 3 félags- konum og 1 sveini. Umsóknar- eyðublöð fást hjá stjórn fé'ags- ins en trúnaðarmenn eiga að undirrita þau og koma þeim til stj órnarinnar. Lokunarbréf: I sambandi við innheimtu fé- lagsins í heild hefur margsinnis orðið að grípa til þess samnings- ákvæðis að boða vinnustöðvun ef gjöld til félagsins hafa ekki verið greidd, og margvíslegir samningar gerðir í því sam- bandi, en aldrei hefur samt komið til vinnustöðvunar. Fé- lagsstjórnin hefur því annast mörg lokunarbréf vegna ó- greiddra lífeyrissjóðsgjalda auk annarra gjalda til félagsins. Félagsbréf: í júlí sl. kom út fjölritað fé- lagsbréf BFÍ og sáu þeir Hjör- leifur Hjörtþórsson og Bjarni Ingólfsson um það. Það var fjöl- ritað á skrifstofu félagsins og ber að þakka þeim sérstaklega fyrir þetta félagslega framtak. Fagskólinn: Félagið keypti gyllingarvél í fagskólann á síðasta ári. Einar Helgason var ráðinn til að ganga frá samningum um kaup- in og hefur hann haft hana til reynslu um nokkurn tíma. Með skírskotun til áritunar endurskoðanda, hr. Sigurðar Guð- mundssonar og eftir að hafa kynnt okkur reikningana og bók- hald lifeyrissjóðsins, samþykkjum við framanritaða ársreikn- inga ársins 1972. Reykjavík, 12. mars 1973 Gunnar Þorleifsson. Hörður Karlsson. félagsendurskoðendur. Með skírskotun til áritunar endurskoðenda á viðfesta reikn- inga Lífeyrissjóðs bókbindara fyrir árið 1972, viðurkennist hér með móttaka þeirra. Reykjavík 1973 Stjórn Lífeyrissjóðs bókbindara: Magnús Brynjólfsson. form. Grétar Sigurðsson. Guðjón Hansen. Svanur Jóhannesson. Guðjón Runólfsson. Vaxtareikningur 1972 Vextir af skuldabréfum útgefnum fyrir árslok 1971 ..................... .......... Kr. 1.062.793,36 Vextir af bréfum útgefnum 1972 ..................... — 112.225,20 Dráttarvextir ...................................... — 5.188,36 Vextir af bankainnistæðum ........... Vextir af skuldabréfum Húsnæðismálastj Vextir annarra skuldabréfa: Bókfell h.f...................... Kr 45.102,00 Hólar h.f........................ — 24.987,50 ísafoldarprentsmiðja h.f......... — 96.980,00 Kr. 1.175.018,56 — 262.471 00 — 53.008,00 — 167.069,50 Vextir spariskírteina ............................ — Vextir víxla ...................... Kr. 44.370 00 -í- vaxtagj...................... — 20.359,00 — 50.729 00 24.011,00 Vextir iðgjaldaskulda .................... .... — 66.101,25 Réttindaflutningur ............................ — 157,00 Kr. 1.798.565 31 Vextir v. endurgr. iðgja'.da ...................... Kr. 21.831,75 Til Rekstrarreiknings ................. ........... — 1.776.733,56 Kr. 1.798.565,31

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.