Alþýðublaðið - 08.03.1924, Side 4

Alþýðublaðið - 08.03.1924, Side 4
4 fyrlr — í hínnl umræddu Eng- landsferð, og þar sem kaupið er rétt talið og matarverðið þykh' ekki ot hátt sett, verðnr að taka kröfur stecnanda að öllu leyti tii greina. Því dæmist rétt vera: Stelndur, Geir Thorsteinssou fh. h. f. Geir Thorsteinsson & Co. greiðl stefnandarmm, Guðmundi Guðraundssynl, kr. 165.00 með 5 % ársvöxtum frá 27. janúar þ. á. tli greiðsludags og kr. 58,50 í máiskostnað, og á stefnandi sjóveðrétt í togaranum >Vín- land< fyrir þessum umhæðum og má að undangengnu ijárnámi láta seija skipið á nauðungar- uppboði til lúkningar þelm. Dóminum ber að fullnægja innan þrlggja sólarhringa frá lögblrtingu hans að viðlagðri aðför að iögum. Jóh. Jóhannesson. Rétta útskrift staðfestir. Skrifstofu bæjarfógetans {Reykja- vik, 1. marz 1924. Jóh. Jóhannesson. Gjald • Ritlann... 1,00 Stimpilgj. . 0,50 Kr. 1,50 — ein króna og fímmtíu aurar — Greitt. Jóh. Jóhannesson. A1 þ i n g i í fyrra dag var ekki með öllu tíðindalaust á Aiþingi, þótt slept sé afsögn stjórnarinnar, 1 efri deild var meðal annars frv. J. J. um afnám kennarastóls í >klassiskum< fræðum viðHáskóIa íslands og um að flytja núver- andi dósent í grísku og latínu að mentaskóianum. Urðu um það ailharðar umræður milll J. J. annars vegar og leiri >Fram- sóknar<-manna og forkólfa >í- haldsmanna< hins vegar, og bar óþarflega margt á góma, sem títt er á Alþingi, en svo lauk, að >íhaldsmönnum< tókst að i halda í embsfttlð í blii gepn yfirlýstum viija sfnum með því að fella frv. í neðri deiíd varð álíka senna út af frumvarpinu um afnám sendihsrra í Kaupmannahöfn, einkanlega milii Magn. Guðm. og Jak. M., er báðir >gengu aftur< tvívegis til varnar mann- orðum sínum, er þéir höfðu tal- að sig dauða. >Fyrrverandi< og >ti!vonandi< forsætisráðherrar vógu hvor annan í góðsemi og galsa, því að í öðrum var gálga- hroiiur, en hinum hló hugur við upphefð sinni. Svo lauk fyrir samelnað atrylgi >íhalds< og >Framsóknar<, að sendiherrann var afnuminu f orði kveðnu, svo sem alisherjarnefnd hafði lagt til. Mótl urðu að eins 4 þing- menn, er kvarnast höfðu úr rönd- um flokkanna við núainginn. Svo fór, sem Alþýðublaðið grunaði í sambandi við meðferð þingsins á kosningakæru ísfirð- Inga,; að þlngmenn myndu ó» gjarnS vilja láta umræður þessa þings koma fyrir almennings- sjónir. Komið er frám frumvBrp frá átta þingmönnum í efrl delld öllu íhaidsliðinu og Hlrtl, að fella niður prentun Aiþingistíð- indanna. Á að heita svo, sem f sparnaðarskyni sé gert, en er vitanlega vegna þess, að þing- menn þora ekki að leggja um- ræður sínar undir dóm alþýðu. Sparnaðutinn er ekki nema sá, að nokkrir menn, prentarar og bókbindarar, missa atvinnu. Þingmenn Reykvíkinga að undanteknum Jóni Þorl. flytja trv. um bæjargjöld í Reykjavík, er Jón Þorl. svæfðl f fyrra. J. J. og Guðm. ÓI. flytja till. um kosning sparnaðarnefndar og J. J. og Ingv. Páimas. aðra um að flytja opinberar skrifstofur saman í hús ríkissjóðs og Lands- bankans. Allsh.nefnd Ieggnr til, að brunatryggingafrv. Reykja- vfkur sé samþ. óbr., og roenta- m.nefnd, að lenging á námstíma kennaraskólans um x mán. og aukning námsgreina um ensku sé samþ. Landbúnaðarnefnd Nd. vill leyfa undanþágu frá I. um ©Nýtt skyr© fæst exm þá í verzl. Grettir, sími 570. Kristiieg samkoma í verka- mannsskýiima kl. x & morgun (sunnudnginn 9. marz), Maóur frá K. F. U. M. taiar. útflutning hrossa, Hákon þó með fyrirv. Bernh. Stefánsson flytur frv. um byggðarleyfi; enginn magi flytja sig í framfærsluhéruð nema með Ieyfi hlutaðelgandi héraðsstjórna. Atvinniimálin. Út af þeim voru samþyktar á Atþýðuflokkstundinum í gær- kveldi svohijóðandi ályktanir í einu hljóði: 1. Fundurlnn skorar á alþingi að gera þegar í stað nauðsyn- legar ráðstatanir gegn atvinnu- leysinu við sjávarsíðuna fyrst og fremst þannig: að ríkið stuðli öfluglega að ræktun iandsins með hagfeldum lánum til bæjar og sveitafélaga, að ríkið útvegi og ábyrgist lán til togaraútgerðar bæjartélaga og undirbúi sjáift eigin útgerð, að fáist þessuekki framgengt, sé fiskiveðalöggjöfin rýmkuð svo, að erlendum togur- um sé leyít að leggjá upp afla slnn hér á landl, enda vinni í þeim og við þá eingöngu ís- ienzkir verkamenn. a. Fundurlnn skorar á aiþingi að koma á fót síldarverksmiðju eftir nýjustu fyrirmynd, er ríkið starfræki og að taka jafnframt einkasölu á síld, sildarafurðum og saltfiski. 3. Fundurinn skorar á aiþingi að semja lög, er banni Innflutn- ing erlends verkafólks, meðan svo er ástatt sem nú er um at- vinnuvegi iandsins. Nánara á mánudaginn. Rltstjórl ©g ábyrgðarmað ir: Hslibjöra HaMáófSíisa, P«œtetlðj8 HalijgrtaM ||||fáiktes«Kar; 19,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.