Alþýðublaðið - 10.03.1924, Blaðsíða 1
1924
Mánudagkm 10. marz.
59. tölubíað.
Srlsnd síiskejíL
Khöfn, 6. maiz.
Frá Þysskalandt.
Frá Berlín er símað: Tillaga
hefir komið (ram frá miðflokk-
inum í þýzka þinglnu um, að
þingið verði leyst upp. Enn
fremur leggur ríkiskanzlarinn
það sama til, með því að allar
tilraunir til málamiðíunar og
samvianu við ja*naðarmanna-
flokkinn hafi misheppnast.
Olín-hneykBlið.
Frá Washington er símað: Við
lestar bréfa til olíufélagains, sem
málin miklu hafa spunnist út af,
hefir það komist opp, að öld-
ungadeildarþingmaðurinn Walsh,
sem falið var að hafa með hönd-
um rannsóknir f hneykslismáli
þessu, hefir sjálfur gert tilraun
til að verða meðstjórnandi í fé-
laginu, jafnvel eftir að málsóknin
gegn því var hafin.
Fjárviðsklftí Itússa og Breta.
Blaðíð >Dai!y Express« í Lon-
don segir, að ráðstjórnin í
Moskva ætli sér að fara fram á
það við Breta á ráðstefnu þeirri,
sem efnt verður tii milli tnlltrúa
frá þessum þjóðum á næstunni,
að Russum verði veitt 150 milljón
steriingspund^ fáa til viðreisnar
ríkisins. En til þess að fá þetta
lán verða Rússar að viðurkenna
réttmætl skuídá þeirra, sem hafa
staðið óhreyfðar síðan fyrir strfðið,
og ráðstjórnin hefir ekki viljað
viðurkenna;
Khofn, 8. marz.
Landskjálftar.
Frá San José er síraað: Síðustu
10 daga hata jarðskjáiftar mikiir
verið í Costa Rica, og skaðinn,
sem þeir hafa valdið, nemur 15
milljónum doilara á oplnberum
byggingum einum, (Costa Rica
Leikíélas Reykjavíkar.
Æfintýriö
verður leikið á þriðjudag n. þ. m. kl. 8 síðd. í Idnó.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun
frá.kL 10—1 og eftir'kl. 2.
Aí eios f þétta eina sinn.
er eitt af lýðveldum Mið-Ame-
ríku). !
tJtanríkisráðherra Belgja.
Frá Briissel ©r símað: Paul
Hymans hefir verið skipaður ut-
anríkisráðherra í stjórn Belgja í
stað Jaspars.
Finsk heMssýning.
Frá Helsing ors er sfmað:
Nefnd manna hefir verið sklpnð
til þess að ihuga möguleikana
á því að halca heimssýningu
árið 1928, ef ekkert verður úr
því, að Ðanir haidi heimsýningn
( Kaupmannahö'n það ir.
Landráðamálin þýzku.
Frá Miinchen er sfmað: í gær
gengu opinberu ákærendurnir í
máli Hitlérs og þelrra félaga út
úr dómsalnum til að mótmæla
framkomu hinna ákærðu og
verjanda þeirra. Ettir að verj-
endurnir höfðu beðið ákærend-
urna fyrirgefningar, lofuðu þeir
að taka til starfa aftur. Blöðin í
Baríín krefjast þess, að m&linu
verði skotið til rikisdómstólsins
f Leipzlg.
LeyndiuvígMnaðnr tjóðverja.
Sendiherraráðið , samþykti i
gær áiyktun þess eínis, að banda-
mannaþjóðunum væri nauðsyn-
synlegt að hafa í ramvegis auknar
gætur á hinum } ^ynilega vfgbún-
aði Þjóðverja. Hefir ráðlð sent
Níels P. Dimpl
lækniv,
Atisturstrætí 5 (uppi).
Yiðtalstíml 1-4. Síml 1518.
Hitaflöskur, matartöskur og
strápoka selur Hannes Jónsson,
Laugavegi 27.
Gulróíurnar góðu komnar
aftur í verzlun Þórðar frá
Hjalla. Sími 332.
Pottar, ponnur, katlar og
konnur ódýrt. Hannes Jónsson,
Laugavegi 28.
stjórninni i Berlin orðsending
um þetta máí.
Frá Bretum.
Bretska stjórnin hefir hætt við
að ráðast 1 byggingu hinn»r
mlklu flotastöðvar í Singapore,
sem fyrrverandi stjórn hatði á-
kvðið. Hefir þetta vakið óánægju
hjá nýlendunum. Lagt er til, að
þvf, sem verja átti til bygglng-
arinnar, verði varið tll þess að
efla loftvarnir Lundúnaborgar.
Upphæðin er 10 milljónir ster-
lingspunda.