Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 2
Stjórnar- kosning Guðrún Guðnadóttir Miövikudaginn 20. mars sl. lauk kosningu til stjórnar félagsins. Aö þessu sinni lauk kjörtímabili Guörúnar Guðnadóttur, Sæmundar Árnasonar og Þóris Guð- jónssonar. Guörún Guöna- dóttir gaf ekki kost á sér til endurkjörs, en hún hefur átt sæti í stjórn félagsins frá stofnun og var áöur virk í Bókbindarafélagi íslands. Til aöalstjórnar voru sjálf- kjörin Þórir Guðjónsson og Ásdís Jóhannesdóttir, en stungiö var uppá tveim til aöalstjórnar á offsetsviði, Sæmundi Árnasyni og Óm- ari Harðarsyni. Sæmundur var kjörinn meö 402 at- kvæðum en Ómar hlaut 94 atkvæði. Varamenn voru kjörnir Grétar Sigurösson, Gísli Elíasson og Fríöa B. Aöalsteinsdóttir. Nýkjörinni stjórn er óskaö velfarnaðar í störfum og um leið skal tæki- færið notað og Guörúnu Guðnadóttur þakkað fyrir mikið og gott starf í þágu bókagerðarmanna. Ásdís Jóhannesdóttir Sæmundur Árnason Þórir Guðjónsson nrianna Stjórn: Magnús Einar Sigurðsson, formaður SvanurJóhannesson, varaformaður Sæmundur Árnason, ritari Þórir Guðjónsson, gjaldkeri Guðrún Guðnadóttir, meðstjórnandi: Baldur H. flspar, meðstjórnandi Sveinbjörn Hjálmarsson, meðstjórnandi Varastjorn Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Rafn Árnason, Oddi Grétar Sigurðsson, Edda Ólafur Björnsson, Þjóðviljinn Ómar Franklínsson, ísafold Trúnaðarmannaráð: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Hjörleifur Hjörtþórsson, Gutenberg Ingibjörg Jóhannsdóttir, Bókfell Grétar Sigurðsson, Edda Erla Valtýsdóttir, Hólar Hafdis Jakobsdóttir, Arnarfell Ómar Franklínsson, ísafold Sölvi Ólafsson, Frjáls fjölmiðlun Gísli Eliasson, Morgunblaðið Almar Sigurðsson, Oddi Tryggvi Þór Agnarsson, Hólar Jóhann Freyr Ásgeirsson, Oddi Jón Ágústsson, Lifeyrissjóður Jón Otti Jónsson, Gutenberg Ólafur Björnsson, Þjóðviljinn Emil Ingólfsson, Borgarprent Bergur Garðarsson, Frjáls fjölmiðlun Kristján Árnason, POB-Akureyri Varamenn: Magnús Friðriksson, POB-Akureyri Daniel Engilbertsson, Bokfell Lárus Gislason, Kassagerð Reykjavíkur Annfinn Jensen, Skákprent Atli Sigurðsson, Morgunblaðið Styrkár Sveinbjarnarson, Oddi jakob - Sjáumst á aöalfund- inum Forsíða Þar sem þetta blað er aö stærstum hluta tileinkaö aö- alfundi félagsins og starf- seminni birtum viö á forsíðu myndir af réttindanám- skeiöi í setningu og bók- bandi. Þessi námskeið hafa vakið veröskuldaöa at- hygli innan og utan fé- lagsins og um þau eru eitt- hvaö deildar meiningar. Hitt er Ijóst aö þau eru tal- andi tákn um þaö hvaö fé- lagið getur beitt sér fyrir þegar stór hópur félags- manna ákveður. En ákvörö- un um þessi námskeið var tekin á félagsfundi á þann veg aö félagsstjórninni var gert aö beita sér fyrir aö koma þeim af stað. 2 PRENTARINN 2.5.'85

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.