Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 7
Svipmyndir frá félagsmálanámskeiði Þráinn Hallgrímsson leið- beinandi frá MFA fremst konur sem eiga í hlut, sem „ein- hverra“ hluta vegna hafa ekki haft möguleika á að mennta sig. Aðdrag- anda þessara námskeiða er lýst í síð- asta tölublaði og á hann að vera öllum kunnur, enda ákvörðun um þetta mál tekin á fjölmennum félagsfundi á sín- um tíma. Félagið gekkst fyrir, í samvinnu við Menningar- og fræðslusamband al- þýðu, að haldið var félagsmálanám- skeið. Þátttakan var í lágmarki, en það var einróma mat þeirra sem tóku þátt í því að það hefði tekist með ágætum og verið afar lærdómsríkt. Fyrir jólin var gengist fyrir bók- menntakynningu og var hún vel heppnuð, þrátt fyrir að fleiri hefðu mátt koma. Þeir rithöfundar sem lásu úr verkum sínum voru: Ingibjörg Har- aldsdóttir, Lilja Möller, Thor Vil- hjálmsson og Þórarinn Eldjárn, en hann var hjá okkur í annað sinn. Jafn- framt því að þessir höfundar kynntu verk sín var bókasafn félagsins opið og starfsemi þess kynnt og rædd. Veruleg umræða hefur átt sér stað um aukningu hverskonar fræðslustarfs á vegum félagsins og eru menn sam- mála um að leggja beri aukna áherslu á þennan þátt starfseminnar í framtíð- inni. Öðru fræðslustarfi eru gerð skil undir öðrum kaflafyrirsögnum síðar í þessu yfirliti. Skuldir og eigið fé : Skýring 1984 1983 Skammtímaskuldir : Lánardrottnar 8.603 8.768 Skuld vió Sjúkrasjóó bókageróarmanna 1.890.995 1.262.588 Skuld vió Menningar-og utanfararsj. GSF .. 0 18.981 Skuldir vió innst.eigendur veikindadaga .. 0 49.144 Skammtímaskuldir .... 1.899.598 1.339.481 Langtimalán : Alþýóubankinn 3 3.147.028 0 Atvinnuleysistryggingarsjóóur 3 33.335 36.668 Stofnlánadeild landbúnaóarins 3 21.736 22.969 Langtímalán 3.202.099 59.637 Skuldir alls 5.101.697 1.399.118 Eigió fé : Höfuóstólsreikningar : Styrktar-og tryggingasjóður 10 11.640.094 12.233.418 Orlofssjóóur 10 5.687.905 4.368.921 Félagssjóóur 10 (747.666) (45.430) Eigió fé 16.580.333 16.556.909 Öryggisnefnd prentiðnaðarins Öryggisnefnd prentiðnaðarins, sem skipuð er tveim fulltrúum frá Félagi bókagerðarmanna og tveim fulltrúum frá Félagi íslenska prentiðnaðarins, hefur starfað af nokkrum krafti. í sam- vinnu við Vinnueftirlit ríkisins var haldið vel heppnað námskeið fyrir ör- yggistrúnaðarmenn og öryggisverði. Leiðbeinendur voru frá Vinnueftirlit- inu, FBM og svo hélt Stig Westberg frá Grafiska Fackförbundet í Svíþjóð SKULDIR OG EIGIÐ FÉ ALLS ........ 21.682.030 17.956.027 PRENTARINN 2.5.'85 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.