Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 9

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 9
fólkið þarf einnig á endurþjálfun að halda og því hljótum við að efla sjóð- inn og krefjast þess í komandi samn- ingum að greitt verði af aðstoðarfólki til hans. Sjukrasjoöur Alls voru greiddir sjúkrastyrkir til 23 manna að upphæð kr. 1.318.042. Útfararstyrkir urðu 6 að upphæð kr. 114.694 og veitt voru lán til 5 ein- staklinga skv. 12. gr. að upphæð kr. 289.358. Af þessari upptalningu má ljóst vera hvílíkt þarfaþing sjóðurinn er miðað við óbreytt réttindi fólks í veikindum. Auðvitað má spyrja að því hvort ekki væri eðlilegra að annað fyrirkomulag ríkti, þ.e. að fólk fengi einfaldlega laun svo Iengi sem það væri veikt í gegnum almenna tryggingakerfið og atvinnureksturinn. En meðan því hef- ur ekki verið komið á, er augljóst að sjúkrasjóðirnir hafa svo sannarlega bjargað mörgum frá því að verða gjaldþrota. Það er hastarlegt til þess að vita, ef fólk þarf að leggja á sig áhyggjur vegna fjármála á sama tíma og það er að berjast við sjúkdóma. Sjúkrasjóðurinn hefur örlítið reynt að sinna fyrirbyggjandi starfi, en það er skoðun margra að hann ætti að sinna þeim þætti í mun ríkara mæli og kemur þá margt til greina. í því sam- bandi má nefna að koma mætti á fót fræðslu- og upplýsingastarfi, t.d. um skaðsemi fíkniefna, en þau eiga drjúg- an þátt í mörgum sjúkdómstilfellum innan okkar raða, sem og annarra. Þegar hér eru nefnd fíkniefni er jafn- framt átt við áfengi og tóbak. Margt fleira mætti nefna sem hægt væri að gera til þess að sporna við fótum og er ljóst að verkefnin eru óþrjótandi ef sjóðsfélagar taka þá ákvörðun að veita einhverju fjármagni í þennan þátt. Varanlegir rekstrarfjármunir á árinu 1984 greinast þannig : Bókfært Viðb. Endur- Bókfært verð f járf. mat verð 1.1.1984 1984 1984 31.12.84 Áhöld, tæki, innanstokksmunir 369.052 0 0 369.052 Húseignin Hverfisgata 21 .... 7.598.089 0 1.470.230 9.068.319 Jörðin Miðdalur í Laugardal . 2.021.906 0 391.238 2.413.144 Orlofsland í Miódal 906.038 0 175.318 1.081.356 Orlofsheimilið í Miðdal 824.362 0 159.514 983.876 Orlofsheimilið í Fnjóskadal . 363.746 0 70.384 434.130 Orlofshús í ölfusborgum 175.086 0 33.879 208.965 Orlofsland i Brekku 1.038.825 0 201.012 1.239.837 Sumarbústaður 5 í Miðdal .... 63.557 0 12.298 75.855 Sumarbústaður 6 í Miðdal .... 63.557 0 12.298 75.855 Sumarbústaður (1983) í Miðdal 799.450 17.153 154.693 971.296 13.854.616 17.153 2.680.864 16.552.633 Hlutdeild Sjúkrasjóðs og Menningar-og utanfararsjóós GSF í skrifstofu- kostnaði FBM er metin af formanni, gjaldkera og löggiltum endurskoðanda félagsins. Skipting tekjuafgangs á höfuðstólsreikninga sjóða félagsins, byggó á lögum FBM og aóalfundarsamþykktum, er sem hér segir : Skipting tekjuafgangs : Styrktar-og tryggingarsjóóur : Tekjur : 20% af félagsgjöldum (skv. aðalfundarsamþykkt) ... 547.421 Tekjur v/fasteignar og jarðar .................... 169.263 Inntökugjöld ..................................... 1.160 Vaxtatekjur og verðbætur ......................... 556.079 Arður af hlutabréfum ............................. 7 595 1.281.518 Gjöld : Réttindagreiðslur ........................................ 3.136.666 Kostnaður v/fræðslumála ...................................... 795 Rekstur fasteigna .......................................... 469.416 Vaxtagjöld og verðbætur .................................. 231.438 Reiknuð gjöld v/veróbreytinga .............................. 422.951 4.261.267 Halli Styrktar-og tryggingarsjóós ................ (2.979.749) PRENTARINN 2.5:85 9

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.