Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 12

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 12
Meðan verkfall stóð var fjölmenni i félags- heimilinu w'Wl fej; 1 I rnía 1 i l Hn 1 Ij ll' Í‘! fl || ^yLl jflfir KMU ffljUK/Btejk |: &W‘4i1 f ->25 SJÚKRASJÓÐUR BÓKAGERÐARMANNA. REKSTRARREIKNINGUR 1984. Skýring 1984 1983 TEKJUR : Iógjaldatekjur 2.810.481 2.272.153 Vextir og veróbætur af bankareikningum ... 3 498.172 517.834 Vextir af skuld FBM 77.330 115.862 Aórir vextir Vextir og veróbætur af skuldabréfum 35.079 41.077 Byggingarsjóós Vextir og veróbætur af spariskírteinum 3 377.026 679.223 rikissjóós Vextir og veróbætur af handhafaskulda- 3 111.160 149.982 bréfum 3 475.300 1.149.198 1.574.067 2.653.176 Tekjur alls 4.384.548 4.925.329 GJÖLD : Sjúkradagpeningar 1.318.042 774.275 Ötfararstyrkir 114.694 109.675 Styrkur til Krabbameinsfélags Islands .... 0 32.280 Styrkur til Iþróttasambands íslands 0 22.500 1.432.736 938.730 Kostnaóur : Hlutdeild í skrifstofukostnaói FBM 8 637.103 392.312 Endurskoóun og uppgjör 19.700 12.500 Kostnaóur v/vélabókhalds 13.484 10.666 9.349 0 679.636 415.478 Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga 2 1.556.215 2.898.931 Gjöld 3.668.587 4.253.139 TEKJUAFGANGUR 715.961 672.190 Kjara- og samningamál Kjarabaráttan (hagsmunabaráttan) setti að sjálfsögðu mestan svip á starf- semina. Verkfall félagsins varð eitt það lengsta í sögu samtaka okkar. Að- draganda og niðurstöðu þessa verk- falls voru gerð góð skil í 3. og 4. tölublaði Prentarans og því ekki á- stæða til að fara náið út í þau atriði hér. Prátt fyrir all hagstæða samninga er ljóst að þeir dugðu ekki nema að hluta til gegn aðgerðum stjórnvalda. Þannig hefur kaupránið haldið áfram og ekk- ert tillit verið tekið til bágrar stöðu verkafólks. Þann 1. júní n.k. eiga lögin sem afnámu samningsákvæðið um að greiddar væru verðbætur á laun að falla úr gildi. Ríkisstjórn frjálshyggj- unnar er þegar búin að lýsa því yfir að ekki komi til greina að þetta samnings- ákvæði taki gildi aftur í óbreyttri mynd. Um þessa árás á frjálsa samn- inga er ríkisstjórnin og atvinnurekend- ur sammála. Rökstuðningurinn við þessa ófyrirleitni er sá að ógerningur sé að hafa stjórn á efnahagsmálunum ef greiddar séu verðbætur á laun. Löngu er ljóst að þetta á ekki við rök að styðjast, því þrátt fyrir þessa og aðrar árásir á launakjör verkafólks er sarna svartnættið ríkjandi í efnahags- málunum. Staðreyndin er einfaldlega sú að ríkisstjórnin hefur ekki það vit sem til þarf í stjórnun þessara mála, enda hefur hún ekki beitt fyrir sig öðrum aðferðum en þeim að ráðast að lífskjörum fólks. Sagt hefur verið að verðbætur á laun væru orsök verð- bólgu, það hafa nú verið gerðar til- raunir á þessu sviði og er nú sannað að verðbæturnar sem slíkar eru það eng- an veginn. Hitt er ljóst að þær eru forsenda þess að hægt sé að gera hér samninga til einhvers tíma og þær eru jafnframt forsenda þess að eitthvert 12 PRENTARINN 2.5.'85

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.