Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 13

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 13
jafnræði gildi og festa í fjármálum. Um leið ættu verðbætur á laun að virka hvetjandi á stjórnvöld að koma lagi á efnahagsmálin. Því miður er ekki útlit fyrir annað en verkalýðs- hreyfingin þurfi enn og aftur að taka upp baráttu fyrir kaupmáttartrygg- ingu, það verður væntanlega aðalmál komandi kjarasamninga auk kaup- krafna. Á þeim tímum þegar kaup- mætti er haldið niðri finnum við meir fyrir ýmsum þeim þáttum sem okkur eru ekki tryggðir í kjarasamningum; eitt af þeim atriðum er að enginn réttur gildir í veikindum barna. Þetta er því alvarlegra, sem það heyrir nær til undantekninga að báðir foreldrar vinni ekki utan heimilis. Þetta atriði hljótum við að leggja gífurlega áherslu á í komandi samningum. Eitt af þeim markmiðum sem Félag bókagerðar- manna hefur haft uppi um árabil er stytting vinnuvikunnar úr 40 stundum í 35 stundir. Þetta markmið hefur ekki átt mikinn hljómgrunn. Nú er hins vegar að koma í ljós í fjölmörgum starfsgreinum að þetta markmið er í fyllsta máta rökrétt. Örtölvutæknin ryður sér til rúms á öllum sviðum, eykur framleiðslu og dregur úr fram- leiðslutíma, þannig hefur og mun aukavinna og eftirspurn eftir starfs- krafti minnka. Það er því mat okkar að verkalýðshreyfingin í heild ætti að gera þessa kröfu að sinni nú þegar. Þessi tvö atriði sem hér eru nefnd hljóta að verða eitt af höfuð verkefn- um verkalýðshreyfingarinnar á næst- unni samhliða baráttunni fyrir auknum kaupmætti og víðtækari og réttlátari möguleikum í húsnæðis- málum. Félag bókagerðarmanna hefur háð sína hagsmunabaráttu nokkuð ein- angrað frá stofnun, þó markmið þess og annarra félaga hafi verið ámóta. Þetta hefur bæði stafað af því að fé- lagið er ekki í ASÍ og eins vegna þess að félagið hefur ekki átt samleið með SJÚKRASJÖÐUR BÖKAGERÐARMANNA. EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1984. Skýring Alþýóubankinn, sparisjóósbók 370371 Alþýóubankinn, verótr.reikn. 219159 Alþýóubankinn, verótr.reikn. 219477 Inneign hjá FBM Vixillán til sjóófélaga Skuldabréf Byggingarsjóós ríkisins 1.026.646 998.111 1.117.726 1.890.995 289.358 1.147.379 815.128 0 1.262.588 151.016 (nv. 83.158) Verótryggó spariskírteini ríkissjóós 3 1.891.642 1.794.932 (nv. 10.000) Handhafaskuldabréf meó lánskjaravísitölu 3 501.884 390.724 (nv. 630.000) Sumarbústaóur í Miódal : 1.1.1984 799.449 Vióbót 1984 ... 17.152 3 2.581.119 2.480.690 Endurmat 1984 . 154.693 4 971.294 11.268.775 799.449 8.841.906 EIGIÐ FÉ : Höfuóstól1 1.1.1984 ............. Endurmat sumarbústaóar í Miódal . Reiknuó gjöld v/verólagsbreytinga Tekjuafgangur ársins ............ 8.841.906 2 154.693 2 1.556.215 715.961 5.270.785 0 2.898.931 672.190 PRENTARINN 2.5.'85 13

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.