Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 17

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 17
Skýrsla bókasafns- nefndar Á s. 1. ári hefur bókasafnsnefnd haldið áfram starfi sínu við uppbygg- ingu bókasafnsins með svipuðum hætti og fyrra ár. Miðað hefur í rétta átt varðandi umbúnað þess og aukna bókaeign eins og reikningur ber með sér. Þar hafa einkum þau markmið verið höfð í sjónmáli að auka nokkuð við fagbókaeign safnsins og þá seilst til nýjustu erlendra rita. Einnig hefur verið reynt að fylla í skörð einstakra innlendra ritraða, sem bókmenntalegt og sögulegt gildi hafa. Nokkru fé hefur verið varið til bókbands, en of litlu, miðað við þörf á bandi verðmætra bóka. Skráningu á bókum safnsins hefur miðað vel á starfsárinu svo mikill hluti þeirra er nú kominn á spjöld í þrítaki samkvæmt réttum reglum. Hvernig hagað verður skráningu óbundinna bóka er enn ekki fullráðið, en líklegt er að þar verði einföld skráning látin duga meðan þær bíða bands. Sá hluti safnsins, sem nú er fullskráður er um það bil þrjú þúsund bindi. Eins og getið hefur verið í bóka- safnsfréttum Prentarans er safnið nú fastur áskrifandi að helstu íslenskum tímaritum, sem fjalla um bókmenntir, sögu og íslenskt mál. Verður það að teljast nokkurs virði þeim sem bókum unna, að eiga aðgang að þeim tímarit- um. Þau hafa jafnan verið talin eins- konar spegilmynd andlegra hræringa með þjóðinni, góð eða léttvæg eftir atvikum, en yfirleitt átt vinsældum að fagna. Það vekur alltaf forvitni og TEKJU-OG GJALDAREIKNINGUR ÁRIÐ 1984. Skýring 1984 1983 IÐGJÖLD : Iðgjaldatekjur A-deildar 5 16.400.116 14.566.860 Iðgjaldatekjur B-deildar 18 24.169 30.057 Endurgrieðslur v/B-deildar 18 (66.216) (138.777) Iðgjöld 16.358.069 14.458.140 LÍFEYHISGREIÐSLUR : Lifeyrir 5.037.600 3.687.799 Gr. til U.N.E 431.461 345.588 Lifeyrisgreióslur frá U.N.E (873.687) (512.116) Lifeyrisgreiðslur 4.595.374 3.521.271 IÐGJÖLD •: LÍFEYRIR : 11.762.695 10.936.869 FJÁRMUNATEKJUR : Vaxtatekjur og verðbætur 6 36.613.803 56.210.067 Reiknuó gjaldfærsla vegna verðlagsbreytinga 2 (30.002.000) (45.720.000) Fjármunatekjur 6.611.803 10.490.067 SKRIFSTOFU-OG STJÓRNUNARKOSTNAÐUR : Laun og launatengd gjöld 7 511.148 434.405 Annar kostnaður 8 562.610 400.547 Skrifstofu-og stjórnunarkostnaður 1.073.758 834.952 AFSKRIFTIR : 14 1.500 1.500 TEKJUAFGANGUR TIL RÁÐSTÖFUNAR 17.299.240 20.590.484 RÁÐSTÖFUN : Til sjóðs A-deildar 15 16.400.116 14.566.860 Til sjóðs B-deildar 18 59.157 67.055 Til höfuðstóls 16 839.967 17.299.240 5.956.569 20.590.484 PRENTARINN 2.5.’85 17

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.