Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 19

Prentarinn - 01.02.1985, Blaðsíða 19
Haldið var námskeið fyrir öryggistrúnaðar- menn og -verði og er meðfylgjandi mynd tekin á því Nefnd á vegum NGU, skýrsla fuHtaúa FBM Nefnd sú er stjórn FBM fól mér að starfa í og var stofnuð að tilhlutan NGU, hefur nú sent frá sér tillögur til NGU stjórnarinnar. Markmið nefndarinnar var að auðvelda samskipti, eyða misskilningi, auka öryggi og auðvelda vinnu við prentvélar. Á þeim 13 mánuðum sem nefndin vann að þessum markmiðum kom hún saman alls sex sinn- um og urðu það alls 14 vinnudagar sem nefndin vann saman. Pá heimsóttu nefnd- armenn tvær prentvélaverksmiðjur í Sví- þjóð. Þessi vinnuhópur samanstendur af fimm prentiðnaðarmönnum auk mín, en þeir eru: Erik Mortensen, Borge Sörensen Danmörku, Áke Kullberg Finnlandi, Thure Mattsson Svíþjóð og Stein Sveia Noregi. Meginstarf nefndarinnar var söfnun og skilgreining gagna, en sú vinna fór fram í hverju landi fyrir sig. Kannaðar voru iaga- setningar, samningar og söfnun á skráðum orðum er snerta prentiðngreinarnar. Til að ná þeim markmiðum sem sett voru fram, kom nefndin fram með eftirfar- andi tillögur, á fundi sínum í Kaupmanna- höfn í mars s.l., en á þann fund mætti ritari N.G.U. Kell Kristoffersen. Tillögur nefnd- arinnar eru þessar í stuttu máli: 1. Gefinn verði út sérstakur NGU staðall fyrir merkingar á prentvélum er vísa til þjónustu við þær og nái til helstu örygg- isatriða, alls 51 tákn. 2. Gefin verði út NGU staðall fyrir merki- lampa og þrýstihnappa í litunum rautt, gult og grænt. Stuðst verði við sænska staðalinn SSIEC 73. 3. Lagt er til að G.M.S. merkingakerfið á efnum til prentiðnaðar verði notað á Norðurlöndunum. 4. Gefinn verði út ca. 740 orða samnor- rænn orðalisti. 5. Gefin verði út orðabók þar sem þýð- ingarmestu orðin af þessum ca. 740 verði skýrð og skilgreind. Stjórn NGU mun fjalla um tillögur nefndarinnar á næsta stjórnarfundi sínum og væntanlega leggja þær fyrir ársfund NGU í júní n.k. - Ársæll Ellertsson 31. DESEMBER 1984. E i g i ð f é : Eigið fé : Félagasjóðir : A-deild .................. B-deild .................. Félagasjóóir Annaó eigió fé : Höfuóstóll ................. Annaó eigió fé Skýring 1984 1983 15 57.224.108 40.823.992 18 545.195 486.038 57.769.303 41.310.030 16 133.108.599 102.266.632 133.108.599 102.266.632 Eigió fé .................... 190.877.902 143.576.662 EIGIÐ FÉ ALLS ............... 190.877.902 143.576.662 SKÝRINGAR : 1. Ársreikningur þessi árió 1984 fyrir Lifeyrissjóós bókageróarmanna er geróur eftir sömu reikningsskilavenju og ársreikningur 1983. Saman- buróartölur vió árió á undan, sem sýndar eru i ársreikningnum, eru þannig sambærilegar. 2. Áhrif verólagsbreytinga á peningalegar eignir eins og þær voru i byrjun reikningsársins og breytingu þeirra á árinu, eru reiknuó og færó i ársreikninginn. Ötreikningurinn byggist á breytingu á visi- tölu byggingarkostnaóar innan ársins. Staóa peningalegra eigna i ársbyrjun og árslok er reiknuó til meóalverólags. Mismunur á þannig umreiknaóri stöóu i ársbyrjun aó vióbættri breytingu á árinu annars vegar og stöóunni i árslok hins vegar myndar reiknaóa gjaldfærslu vegna verólagsbreytinga aó fjárhæó kr. 30.002.000 og er sú fjárhæð færó til frádráttar fjármunatekjum. Hin reiknuóu gjöld eiga aó endurspegla þá raunviróisrýrnun sem veróur á peningalegum eignum vió veróbólguaóstæóur og mætt er meó veróbótum og vöxtum. Færslan á sér þvi mótvægi i vaxtatekjum og veróbótum. Visitala i ársbyrjun ............................................. 155 Meóalvisitala .................................................... 164 Visitala i árslok ................................................ 185 3. Verótryggóar langtimakröfur eru færóar til eignar meó áföllnum veró- bótum til ársloka mióaó vió visitölur sem tóku gildi 1.1.1985. Óverótryggóar langtimakröfur eru eignfæróar á nafnverói. Áfallnir vextir eru áætlaóir og færóir til tekna og eignar. 4. Spariskirteini rikissjóós tilheyra 1. flokki 1972 (nv. 50.000), aó verómæti kr. 8.004.912. Bréf þessi gætu verió laus til útborgunar, en bera 9,1% meóalvexti. 5. óinnheimt iógjöld i árslok nema kr. 5.534.952 samkvæmt efnahags- reikningi. Mat þeirra byggist á reynslu lióinna ára og stuóst er vió gögn sem fyrir liggja um skil eftir lok reikningsárs. PRENTARINN 2.5. 85 19

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.