Prentarinn - 01.04.1985, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.04.1985, Blaðsíða 2
Látnir félagar Þórður Pálsson, fæddist 20. nóv- ember 1908 í Reykjavík. Hann hóf prentnám í Alþýðuprentsmiðjunni 1. apríl 1926 og lauk þar námi í setningu. Þórður vann í Alþýðu- prentsmiðjunni til ársins 1946. Eftir það vann hann í Prentsmiðju Austurlands, Prentverki Akraness, Steindórsprenti, Prentsmiðju Hafn- arfjarðar og síðast í Prentsmiðju Morgunblaðsins. Pórður varð fé- lagi 25. september 1930. Hann lést 29. september 1985, 77 ára að aldri. Þórleif Ásmundsdóttir fæddist 20. maí 1917 að Suðurbár í Eyrar- sveit á Snæfellsnesi. Þórleif varð félagi 25. maí 1940, en hún starfaði við bókband alla sína starfsævi í Prentsmiðjunni Eddu. Þórleif lést í Reykjavík 28. október 1985, 68 ára að aldri. Sigurður Víglundur Guðmunds- son fæddist 22. júní, 1910 á Þing- eyri. Sigurður varð félagi 16. sept- ember 1970, en hann starfaði sem pappírsskurðarmaður í Félags- prentsmiðjunni. Sigurður lést á Sauðárkróki 6. október, 1985. e rtia^0 Stjórn: Magnús Einar Sigurðsson, formaður SvanurJóhannesson, varaformaður Sæmundur Árnason, ritari Pórir Guójonsson, gjaldkeri Ásdis Jóhannesdóttir meðstjórnandi Baldur H. Aspar, meðstjórnandi Sveinbjörn Hjálmarsson, meðstjornandi Varastjórn Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Friða B. Aðalsteinsdóttir DV Grétar Sigurðsson, Edda Ólafur Björnsson, Þjóðviljinn Ómar Franklinsson, Isafold Gísli Eliasson Morgunblaðið Trúnaðarmannaráð: Arnkell B. Guðmundsson, Gutenberg Hjörleifur Hjörtþörsson, Gutenberg Ingibjörg Jóhannsdóttir, Bokfell Grétar Sigurðsson, Edda Erla Valtýsdóttir, Hólar Hafdis Jakobsdóttir, Arnarfell Ómar Franklinsson, ísafold Sölvi Ólafsson, Frjáls fjölmiðlun Gísli Eliasson, Morgunblaðið Almar Sigurðsson, Þennan kjörgrip færðu nýútskrifaðir setjarar fé- laginu. Þessir setjarar eru konur og vildu þær með þessum hætti sýna þakk- læti til félagsins, en það hafði frumkvæði að því að haldin voru réttinda- námskeið í bókbandi og setningu. Oddi Tryggvi Pór Agnarsson, Hólar Jóhann Freyr Ásgeirsson, Oddi Jón Ágústsson, Lifeyrissjóður Jón Otti Jónsson, Gutenberg Ólafur Björnsson, Pjóðviljinn Emil Ingólfsson, Borgarprent Bergur Garðarsson, Frjáls fjölmiðlun Kristján Árnason, POB-Akureyri Varamenn: Magnús Friðriksson, POB-Akureyri Daniel Engilbertsson, Bókfell Lárus Gislason, Kassagerð Reykjavíkur Annfinn Jensen, Skákprent Atli Sigurðsson, Morgunblaðið Styrkár Sveinbjarnarson, Oddi Myndin á forsíöu er eftir myndlistarmanninn Sigurð Þóri Sigurösson. Myndin fjallar um mannfólkiö, líf þess og tilfinningar. Þaö vill brenna viö á þessum tíma örra tæknibreytinga aö mannfólkiö gleymist. Tækni sem ætti aö létta fólki lífið nýtist þeim einum sem eru handhafar fjármagns og leggur aö auki meira álag á fólk og ógnar atvinnuöryggi þess. Snúum þessu viö, heimurinn er bústaður okk- ar allra. 2 PRENTARINN 4.5:85

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.