Prentarinn - 01.04.1985, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.04.1985, Blaðsíða 24
Ábyrgðin er okkar Jón Cunnar rafmagnsiön- fræöingur. Sérsviö hans er ESKOFOT vélar, uppsetning þeirra, kennsla og viðhald. Einnig starfar Jón Cunn- arvið uppsetningu og viðhald á öðrum tölvukerfum frá ACO hf. ásamt Linotvpe setninQarvélum. Kristinn__________ rafmagnsiön- fræöingur. deildarstjóri viöhaldsdeildar. Sérsvið hans eru Lœtype vélar ásamt hönnun og smíði á ýms- um tengibúnaði fyrir tölvur og setningarvélar. kristinn starfar einnig viö viðgerðirog uppsetn- ingu á öðrum tölvukerfum frá ACO ásamt ESkOFOT tækjum. JQngs rafeindavirki. Sérsvið hans er Linotvpe vélar og sér hann um uppsetningu þeirra og viðhald og annast kennslu og þjálfun notendanna. Pá hefur hann m.a. sérhæft sig í textaflutningi frá ýmsum rit- vinnslutölvum yfir á Linotvoe setningarvélar. HJörtur rafeindavirki. Sérsvíð hans er ESkOFOT ásamt uppsetningu og viðhaldi á tölvu- kerfum frá ACO hf. Tæknimenn Aco hf. axla mikla ábyrgö. Þeir þurfa aö fylgjast meö örri þróun og bregðastvið breyttum aðstæðum. Því sækja þeir reglulega námskeið hjá framleiðendum okkar erlendis. Reynsla þeirra kemur þér í góðar þarfir. Starfssvið þeirra er viðhald, kennsla og ráðgjöf. Það er ekki nóg að hafa góð umboð - við þurfum líka að veita þjónustu. Hjá Aco er hún eðlilegur þáttur í rekstrinum. Ánægðir viðskiptavinir eru okkaraðall! Laugavegi 168, s. 27333.

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.