Prentarinn - 05.12.1985, Blaðsíða 1

Prentarinn - 05.12.1985, Blaðsíða 1
nrentarinn ¦ MALGAGN félags bókagerðarmanna FELAGSBREF- 4 & félag bókagerðar- ¦ manna DESEMBER 1985 ÁBM. MAGNÚS EINAR SIGURÐSSON FUNDUR UM IÐNFRÆÐSLUMALIN OG SAMEININGU IÐNGREINA Eins og ykkur er kunnugt hefur stefnan verið sú að vinna aó sarreiningu tengdra iðngreina í bókagerð. Að þessu hefur verið unnið töluvert að úndanförnu, bæði hvaö varóar prentunina og forvinnuna, setningu, skeytingu og offsetljósmynd- un. Hvaó prentunina varðar þá hefur nú verið skipuð ný fræðslunefnd. Fulltrúi FDM i henni er Ársæll Ellertsson, en varamaður hans er Gísli Elíasson. Þeir hafa báóir réttindi i hæóaprentun og offsetprentun. Þessi nýja fræöslunefnd vinnur nú að frekari útfærslu og náms- skrárgeró fyrir hina nýju ióngrein. Um sameiningu á forvinnslustiginu er það að segja aó hún er komin styttra á veg, en vilji er þar jafnframt til aö framkvæma sameiningu. Þegar og ef aó sameiningu þessara iðngreina verður er ljóst að breyta veróur lögum FBM, þ.e. lagagreinum sem kveða á um iðnsviðin, til samræmis við nýja skipan þessara mála. Þó um þessi mál hafi verið fjallað tölu- vert i okkar samtökum vill stjórn FBM reyna aö framkalla frekari umfjöllun um málið. I því sambandi verður haldinn sér- stakur fundur i janúar um þessi mál og veróur Iönréttindanefnd og fulltruum FBM i próf- og fræðslunefndum boóið sérstak- lega á fundinn. Félagsmenn eru hvattir t.il þess að kynna sér þessi mál vel og taka þátt i þeim fundi sem haldinn veröur í janúar. Nú þegar tæknibreytingar og nýjungar i öllum okkar starfsgreinum hellast yfir er nauðsynlegt að viö séum vel á verði og höfum frumkvæði að því að aólaga og betrum bæta skilyrði til menntunar. grvrt v v tl /VYl 'Vvi •^^n^\rÆ"^lí\rA---v>-\rV'Yi—'yv'Vv ¦vV'lltf» vyy>---iv«—v-Avy—y-A y/\ w\ "< >, SENDUM EÉIAGSMÖNNUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT It- Ar, með þökk fyrir það LIÐNA. _ Stjórn FBM V'.a./ ^AA <xt ^AA^-tAA-WU-VA A a y^ U,,U^ t,^VA/>/>M, i ,.* a , a a^. v^_v Li _v ^i^J' >

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.