Prentarinn - 05.12.1985, Page 1

Prentarinn - 05.12.1985, Page 1
prentarinn ■ MÁLGAGN félags bókagerðarmanna FÉLAGSBRÉF- 4 ----------B DESEMBER 1985 félag bókageröar- manna ÁBM. MAGNÚS EINAR SIGURÐSSON FUNDUR UM IÐNFR/EÐSLUMÁLIN OG SAMEININGU IÐNGREINA Eins og ykkur er kunnugt hefur stefnan verið sú að vinna að sarreiningu tengdra iðngreina í bókagerð. Að þessu hefur verið unnið töluvert að undanfömu, bæói hvaö varóar prentunina og forvinnuna, setningu, skeytingu og offsetljósmynd- un. Ilvað prentunina varðar þá hefur nú verið skipuð ný fræðslunefnd. Fulltrúi FBM í henni er Ársæll Ellertsson, en varamaður hans er Gísli Elíasson. Þeir hafa báóir réttindi í hæóaprentun og offsetprentun. Þessi nýja fræöslunefnd vinnur nú að frekari útfærslu og náms- skrárgerð fyrir hina nýju iðngrein. Um sameiningu á forvinnslustiginu er það að segja aö hún er komin styttra á veg, en vilji er þar jafnframt til að framkvæma sameiningu. Þegar og ef að sameiningu þessara iðngreina verður er ljóst að breyta verður lögum FBM, þ.e. lagagreinum sem kveða á um iðnsviðin, til samræntis við nýja skipan þessara mála. Þó um þessi mál hafi verið fjallað tölu- vert í okkar samtökum vill stjórn FBM reyna að framkalla frekari umfjöllun um málið. 1 því sambandi verður haldinn sér- stakur fundur í janúar um þessi mál og veróur Iðnréttindanefnd og fúLltruum FBM i próf- og fræðslunefndum boóið sérstak- lega á fundinn. Félagsmenn eru hvattir til þess aö kynna sér þessi mál vel og taka þátt i þeim fundi sem haldinn verður i janúar. Nú þegar tæknibreytingar og nýjungar i öllum okkar starfsgreinum hellast yfir er nauðsynlegt að við séum vel á verði og höfum frumkvæði aó þvi að aðlaga og betrum bæta skilyrði til menntunar. : SENDUM FÉLAGSMÖNNUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÍTT ÁR, MEÐ ÞÖKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA. Stjórn FBM fe-iA/ i/./ tAyUAM- LU VA/V CaA.-\-AA/V/. V.M/ tAA/..tAAj .yyy. LAA-

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.