Prentarinn - 05.12.1985, Blaðsíða 2

Prentarinn - 05.12.1985, Blaðsíða 2
FLUGUMFERÐARSTJÓ.RN OG FÉIAGSDÓMUR in oo CTl 00 CN Ö § c P4 a S i 8 •c H Q t— (x ÍO Q o o • vo rH sá Þegar þetita er skrifaö, 16. des. 1985, hafa ekki tekist samningar við Alþingi j vegna setningar texta til prentunar á | þess vegum. Krafa okkar er sú að bóka- gerðarmenn sinni þessum ve'rkþætti nú | sem fyrr. Reynt hefur verið aó snúa út : úr þessari réttlætiskröfu bókagerðar- j manna og því verið haldið fram „aó Fé- j lag bókageróarmanna væri að krefjast , i þess allir eigendur einkatöiva (PC-tölv- ur) verði félagsmenn í FBM". Tölvur, einkatölvur eru taki seni nýta nvá til hinna margvisiegustu vcrkefnnoger sjálfsagt að gera það ef hagstæðara reynist. Ilitt er svo annað mál að þetta verkfæri til- heyrir t.d. læknum og heilbrigðisstétt- um þegar verið er að lækna fólk, fólki a skrifstofum þegar það er nýtt á þeim vettvangi, flugumferðarstjórum þegar stjórna á flugumferð, bókagerðarmönnum þegar það er nýtt til framleiðslu á prent- gripum og svona nœtti lengi telja. Tölvusetning ,í framleiðsluferli prent- gripa er sameiginlegt liagsmunamál bóka- geröarmanna og „prentsmiðjueigenda" þess vegna kom það óneitanlega á óvart þegar i Félag íslenska prentiönaðarins stefndi ; Félagi bókagerðarmanna,fyrir milligöngu i VSÍ, fyrir þaö að viljaverja sameigin- inlega hagsmuni. Semsagt, FlP, ncð verðandi framkvæmdastjóra VSl í broddi fylking- ar, er búið að stefna Félagi bókagerð- armanna fyrir það að standa vörð um setninguna, sem er undirstaða prentverksiiiE^ 1 stað réttlætis og framtíðarsýnarláta nú atvinnurekendur illmerkjanlega stund- hagsmuni og áóurnefndan verðandi fram- kvæmdastjóra ráða ferðinni. Ilér sannast ! enn og aftur sannleiki þess „að margur verður af aurum api” Tölvusetning til- j heyrir lögverndaðri iðngrein, setningu ! það kemur fram i staðfestri námsskrá og ! sveinsprófsverkefni greinarinnar. Við j veróum að vænta þess að Félagsdómur sé reiðubúinn að virða lög og reglur hvað þetta mál snertir. Bókagerðarmenn eru eina starfsstéttin í landinu sem hefur gert samninga við atvinnurekendur um setningu texta til prentunar á tölvur það sýnir að þessi störf tilheyra þeim störfum sem bókagerðarmenn vinna enda hefur veriö unnið eftir þessum samning i mörg ár. Vió verðum að vænta þess að Félagsdómur átti sig á þessari stað- reytid í máli.nu. lirenturiiui ■ MAtdAON rriAOA OONAOCnriAnMAHNA FELAGSBREF-3 , — 1 LLfliluUIILI w Aiw. rwin'ri r.iriAn suincRnti • SAMNINGAMAL - ATVlNNUulWGGI t nlðnntn félngnbréfl nr fjnllnð um hreytlngnr vnrðnmll vlnnnlu í þlnggngnn og hnnt A mlkilv»-gl |>nnn nð tnkn A þnnnum mAlum.FrA- «. fnrnndl TruunðnrmnnnnrAð félngnlnn Akvnð nð rnynn yrðl tllþrmínr nð gera nnmkomolag vlð Alþlngl um að þnð v*ru félagnmenn 1 FDM nem önnuðunt notningu þinggngnn, olnn og þoir hnfn alltafgort. Alþlngl, oðn hið oplnbcra, hcfur htngnð til ekkl tnllð nðr f»rt að gora um þottn nnmkomulng vlð FBH, þð nvo nð írnm hnfl komlð 1 hugmyndum fðlagntnn nð hvorkl v»ri mtlunin að krofjnst þona I;' að þnð fólk nom fyrir or 1 mörfum nklpti um Btðttnrfðlng n* hnldur nð broytn |>olm iindnnþðgurcglum nom Alþlnglnýtor 1 vlnnu- dollum. Fyrnt og fromst vnr gorð krnfn um að vlð nýrAðnlngar : yrði viðkomnndl fðlagi 1 FtlM. v»ri hnnn þnð ckki fyrir, og að i minl« v.rl i „mrMI o, ».im,tnrfl vlí .t.rf.íóllt nlk 1 .pr.ntitm. ,( Gotenborg. hnð liofor þognr komlð í IJÓn nð Alþlngl nnk.lnt oftlr - þJAlíuðo fólkl úr FHM, þó þnð vlljl okkl vlðuikn„nn fðlagnnðlld þcnn, on nú hefur clnn fðlngnmnnnn FIlM vorlð rAðlnn tll þonnnra / ntnrfn á Alþingi. , 1 ljónl þonn nð Alþlngl vlrðlnt ekki viljn gcrn um þetta nam- í komolng og 1 namt*mi vlð Akvörðun TrúnnðarmnnnarAðn FUM var A- kveðlð nð látn tll nknrnr nkrlðn og helta n.imnlngnðkvcðom og bnnnn f i nmbnldnvliinnlu A |>olm toxtn nom nnttor er A vequm A1 - þlngln frA og með n.k. fimmtudogl, 14. nóvember 1985, hafi þA Íí ekkl teklnt nð gorn um þonni mAl nnmkomulag. Aður on þntta bnnn k.mur 11 1 tr.mkv™!. t.lur .tjóru fólnq.tn, n.uó^-nloqt .S haló. >• fól.q.fu™,. h.nnlq vnróur .f.t.ó. fól.qnmann. l)ó» 1 (m.Bu míll nom og nfntnðn þoirrn til bugmyndn nom frnm bnfn komlö um að eðlilegrn nð «ð tnkn nnmtimln fyrlr nlln þA nðlln cemvliwM moð í textn A þnnn liAtt nom hðr um rmðlr. • Klno ðg frnm hefur komtð er hogmynd ntjórnar og Trúnnðarmnnnn- n rAðn hl iis voqnr núnð tnkn fyrlr hvort elnntnkt. tilvlk i nenn. > • Mv.ó ... v.róur of«uA 1 |,.,,„m mAlum «r ,S m, n«,t- ii lr fðlngnmenn tnkl nfntöðo og mótl stefnu fðlngnlns Rðtt er «ö það koml frnm'nð þó svo kimnl nð vlrða nð þetta nnertl oðolns hluta f ölagnmanna, þá nom sjá um pront f ot m.iqorð 1 nn , er það nlln ekkl 1; nvo. Ilðr er á ferðinni mál, som nnortir ntvinnuöryggl hvorn og einn oinanta fðin<jnmannn, þonn vogna verðn nem nllrn flontlr «ð nveta A fundlnn. V, l> TILKYNNING V/FORMANNSKJÖRS '86 Ég undirritaður þakka af alhug hvatningu sem ég hef fengió frá fjölda félagsmanna um að gefa kost á mér til formannskjörs í FBM 1986. 1 ljósi þeirra hef ég ákveðið að gefa kost á mér til endurkjörs að þessu sinni. -Með félagskveðjum Magnús Einar Sigurðsson

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.