Prentarinn - 06.04.1992, Page 10

Prentarinn - 06.04.1992, Page 10
Frá setningu Prenttæknistofnunar Sjiikrasjóöur bókageröarmanna EFNAHAGSREIKNINGUR 31.12.1991 Skýr. 1991 1990 Veltufjármunir : íslandsbanki, sparisjóösbók nr. 370371 3.978.378 1.748.450 Inneign hjá FBM 4.058.518 2.051.100 Skuldabréfalán til sjóÖsfélaga 52.622 72.689 Gjaldfallnar og næsta árs afborganir af veröbréfaeign 8 3.389.188 3.254.260 Veltufjármunir 11.478.706 7.126.499 Fastafjármunir : Áhættufjármunir og langtímakröfur : Hlutabréf, Máttur 1.800.000 1.800.000 íslandsbanki, sparileiö 3, 390830 3 8.335.048 7.312.085 íslandsbanki, sparileiö 4, 450007 3 16.519.596 14.323.567 íslandsbanki, sparileiö 3, 390685 3 1.809.617 1.587.523 Byggingarsjóöur ríkisins (nv. 10.266) .. 3 461.781 865.018 Verötryggö spariskírteini ríkissjóös (nv. 11.100.000) . 3 14.403.610 8.853.000 Verötryggö handhafaskuldabréf (nv. 220.000) ■ 3,7 3.065.720 2.799.215 46.395.372 37.540.408 Gjaldfallnar og næsta árs afborganir af veröbréfaeign . 8 (3.389.188) (3.254.260) 43.006.184 34.286.148 Varanlegir rekstrarfjármunir : Fasteignir .. 11 32.621.681 30.724.262 382.976 382.976 33.004.657 31.107.238 76.010.841 65.393.386 87.489.547 72.519.885 Langtfmaskuldir : . 3 375.484 371.076 Skuldir alls 375.484 371.076 Eigið fé : Hrein eign 1.1.1991 72.148.809 59.836.253 Endurmat fasteigna 1.897.419 2.918.691 Reiknuö gjöld vegna verÖlagsbreytinga 3.236.535 2.397.893 9.831.300 6.995.972 Eigið fé alls 87.114.063 72.148.809 Skuldir og eigið fé alls 87.489.547 72.519.885 þegar þetta er skrifað. Flest nám- skeiðin eru 20 stunda löng og nokkur 40 stunda. Þátttakan á flest námskeið- in fór framúr björtustu vonum. Mörg námskeiðanna eru yfirbókuð og bið- listar á sum þeirra. Hvað þátttökuna á einstök námskeið varðar, er sérstak- lega eitt atriði sem sker sig algerlega úr og er raunar óskiljanlegt. A nám- skeiðin „Bókband og frágangur“ er nánast engin þátttaka. - Hvað veldur? Er innihald þessara námskeiða ekki það sem vantar? Ef svo er þá er nauð- synlegt að félagarnir á bókböndunum láti forstöðumann Prenttæknistofnun- ar vita af því og þá hinu líka, hvað þessi námskeið ættu einkum að fjalla um. Er orsökin e.t.v. leti og áhuga- leysi? Það væri ákaflega slæmt ef sú væri raunin. Það kann svo líka að vera að starfsfólkið á bókböndunum sé svo vel að sér um alla þessa hluti að þar verði ekki gert betur. Fyrsta námskeið Prenttæknistofn- unar var um gæðaeftirlit og gæða- stjórnun. Það var haldið 14. og 15. nóvember og voru þátttakendur þar átján talsins. Leiðbeinandi var Derek Porter frá London College of Print- ing, en hann hefur verið stofnuninni innan handar um ráðgjöf og aðstoð. í tengslum við fyrsta námskeið var Prenttæknistofnun formlega sett með athöfn, þar sem fjöldi manns kom saman til að fagna tímamótunum. Ávörp fluttu þar Jón Sigurðsson iðn- aðarráðherra, Ólafur Arnarson að- stoðarmaður menntamálaráðherra, Örn Jóhannsson formaður FÍP, Þórir Guðjónsson formaður FBM, Kristinn Sigurjónsson einn leiðbeinenda á námskeiðum Prenttæknistofnunar, Derek Porter frá London College of Printing auk Guðbrandar Magnússon- ar. Tíminn fram að áramótum var not- aður til að undirbúa námskeiðahald. M.a. var haldið sérstakt námskeið fyr- ir leiðbeinendur, en þeir koma víða 10 PRENTARINN 1.12.'92

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.