Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 11

Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 11
Akureyri námskeið fyrir prentara, sem bar yfirskriftina Vandamál í prentun. Ennfremur var farið allræki- lega í punktabreytingar í offsetferlinu, densitomælingar og lauslega í lita- prentun. Mér fannst námskeiðið tak- ast mjög vel og greinilegt að kennslan var vel undirbúin. Námskeiðið byrjaði á föstudagsmorgni og lauk á sunnu- degi og því má segja að þetta hafi ver- ið stutt en hnitmiðað. Fyrir mig var margt af þessu upprifjun, en um sumt skorti mig þekkingu og myndi ég segja að þetta hafi verið góð „vítamíns- sprauta". Svarar þetta þínum væntingum um starfsemi Prenttœknistofnunar? Stefánsstyrkur veittur í þriðja sinn 1. maf s.l. Félagar úr Lúðrasveit verkalýðsins. Félag bókageröarmanna og Menningar- og fræðslusamband alþýöu standa að styrkveitingunni, til minningar um Stefán Ögmundsson prentara. Aö þessu sinni bárust sjö umsóknir. Eftir ítarlega umfjöllun var ákveöiö aö veita Lúörasveit verkalýösins styrkinn aö þessu sinni. Styrkupphæðin var 215.000. Já í meginatriðum þá gerir þetta það. Telur þú að með tilkomu Prent- tœknistofnunar aukist möguleikar fé- laga á landsbyggðinni til framhalds- og viðbótarmenntunar? Kannski ekki frekar á landsbyggð- inni en á höfuðborgarsvæðinu, en ég tel að með stofnun Prenttæknistofn- unar sé loksins hægt að tala um alvöru endurmenntun og ágætan kost fyrir þá sem vilja bæta við sig þekkingu. Eitthvað að lokum Hallur? Ég vil þakka Guðbrandi Magnús- syni fyrir hans þátt að námskeiðið var haldið hér á Akureyri og ennfremur Jóhanni Frey fyrir vel uppsett nám- skeið. Að lokum vil ég hvetja fagfólk á landsbyggðinni að notfæra sér það sem Prenttæknistofnun hefur upp á að bjóða. Sv. Jóh. Nokkrir gestanna er voru við styrkveitinguna. MJm ■THpLjM 4 'v bÍbT A.M m v ^ I / iW-it ' ■* * V - i sáÁl, i' ; \ f JL Wfe j . "ú ,V\ □ M PRENTARINN 2.12. '92 11

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.