Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 24

Prentarinn - 23.07.1992, Blaðsíða 24
Innanhússknattspyrnu 9. maí 1992 Löngum hefur knattspyrnuíþróttin heillað marga og ekki bar á öðru en svo væri enn á fögrum degi í byrjun maí. 92 keppendur í 14 liðum víðs- vegar að af landinu mættu til leiks og ekki vantaði leikgleðina. Ungir og aldnir áhangendur fyr- irtækja í prentiðnaði spörkuðu bolta sín á milli í 424 mínútur og skoruðu samtals 173 mörk. Auð- vitað voru öll mistök dómurunum að kenna og mörkin skoruð á vit- lausum vallarhelming, kannski var of mikill meðvindur og áhorfend- urnir 24 réðu öllum gangi hvers leiks fyrir sig. EN, meiningin er nú samt að halda annað mót að ári og þá skulu hinir bara gæta sín í keppn- inni. Sumum þótti leiktíminn of langur og er það athugandi að stytta hann og marka skýrari regl- ur um úrslit í riðlum. Allir virtust mjög ánægðir með mótið sem fór vel fram undir ágætri stjórn og dómgæslu og er það þakkað hér með. Veitt voru þrenn verðlaun auk farandbikars sem Sturlaugur Jónsson & co hf. lagði til og er vissulega eftirsóknarverður stáss- gripur í kaffistofunni. Lokaúrslit á mjög spennandi og skemmtilegu móti urðu: 1. sæti: Oddi - filmudeild 2. sæti: Plastprent 3. sæti: Svansprent Þ.V. ^ POfflV SHARP írj W"caai Hn JL *2ii5iE TJJ -.T Q mONCD! ; TíURiNNtPMP;*^ Einbeitingin gífurleg og baráttan mikil. 1. riðill Stig Mörk 1. Árni Valdimarsson .................................. 7 8- 3 2. Prentstofa G. Ben .................................. 5 9- 6 3. Vörumerking - Prisma ............................... 5 10- 8 4. Offsetþj. - Hvíta húsiö ............................ 2 7-11 5. Grágás.............................................. 1 5-11 2. riðill Stig Mörk 1. Plastprent ......................................... 8 25 - 6 2. Morgunblaðiö ....................................... 4 9-13 3. Oddi, umbrot........................................ 3 8-12 4. Plastos............................................. 3 9-15 5. Prenttækni - Steinmark ............................. 2 12-17 3. riðill Stig Mörk 1. Svansprent ......................................... 5 19 - 5 2. Oddi, filmudeild ................................... 5 19- 5 3. Akureyri ........................................... 1 1-13 4. Isafold - DV ....................................... 1 3-19 Átta liða úrslit: Svansprent - Prentstofa G. Ben ....................................... 6-5 Plastprent - Vörumerking - Prisma .................................... 6-1 Oddi, umbrot - Oddi, filmudeild ...................................... 1-5 Morgunblaðið - Árni Valdimarsson...................................... 0-1 Undanúrslit: Svansprent - Oddi, filmudeild ........................................ 3-5 Plastprent - Árni Valdimarsson........................................ 7 - 1 Leikur um 3. sætið Árni Valdim. - Svansprent ............................................ 2-7 Úrslit Plastprent - Oddi, filmudeild ........................................ 2-4 PRENTARINN 2.12.'92 24

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.