Prentarinn - 27.09.1992, Blaðsíða 20

Prentarinn - 27.09.1992, Blaðsíða 20
Að Gullfossi og Geysi Við hverinn Blesa hjá Geysi. Það var miðvikudaginn 12. ágúst 1992 og 67 manna rúta lagði úr Reykjavík árla morguns með eldri fé- laga í Félagi bókagerðarmanna og maka þeirra austur í sveitir. Ferðalag sumarsins var runnið upp og ferðinni heitið að Geysi og Gullfossi. Jón Árnason var leiðsögumaður og fræddi okkur um land og lýð eins og honum er einum lagið. Einhvern veg- inn kemst maður ósjálfrátt í gott skap og í örugga höfn ef Jón er við stjórn- völinn. Veðrið var hið ákjósanlegasta, stafalogn og milt þegar við stönsuðum á barmi Almannagjár og ógleyman- legt að líta yfir meistaraverk náttúr- unnar. Kaffisopi bætti skapið enn meir í þjónustumiðstöðinni á Völlunum og stuttu seinna runnum við upp Gjá- ......¦¦^-¦'•¦"' ^B bmém\ .- - fHgBPJ > ý* m #1111 —51^** "111 ^Æ 7 i a $ p í /. ¦i mmi'm fa ' *^ m~ ,, ' i f \j 20 PRENTARINN 3.12.'92

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.