Prentarinn - 01.12.2002, Blaðsíða 5

Prentarinn - 01.12.2002, Blaðsíða 5
70. Könnun þessa framkvæmdi ráðgjafafyrirtækiö Lausnir ehf. Verfefnisstjóri var Júlíus Valdimarsson. Hverjar finnst þér vera veikar liliðar félagsins? © Þetta var miklu öflugra félag áður, nú er búið að kasta öllu frá sér og menn eiga að semja sjálfir á vinnustöðunum. © Eins og aðalkrafturinn fari í orlofsmál en lítið í kjaramál. Við höfum dregist aftur úr í launum. 3a. Hvernig líkar þér viðmót starfs- manna? Svörun 91% og skiptust svörin þannig: Mjög vel 68% (43%) Vel 28% (53%) Sæmilega 3% ( 4%) Ábótavant 1% ( 0%) Tölur í svigum: febrúar 1999 © Nei, ég fer frekar beint til félagsins. Treysti ekki trúnaðarmanni, liann er of nálægt eig- endum þar sem ég er. © Nei, ég leysi málin bara sjálfur. 5. Hvað finnst þér um félagsstarfið? © Frekar lamað, sem fagfélag. Taxtar iangt frá raunveruleika þjóðfélagsins. © Smæð félagsins, það fylgir bara stærri félögunum. 3. Hver er reynsla þín af þjónustu Hvernig líkar þér viðniót starfsmanna? © Mjög gott, alltaf svarað með hlýhug og kom- ið fram við mann eins og maður sé persóna. © Starfsmennimir eru frábærir, jákvæðir, fljótir og svara vel í síma. Svörun var 69% og skiptust svörin þannig: Mjög gott 33% ( 6%) Gott 38% (60%) Sæmilegt 12% ( 9%) Ábótavant 17% (25%) Tölur í svigum: febrúar 1999 FBM? Svörun var 92% og skiptust svörin þannig: Mjög góð 56% (36%) Góð 37% (52%) Sæmileg 4% ( 8%) Ábótavant 3% ( 4%) Tölur í svigum: febrúar 1999 Hver er reynsla þín af þjónustu FBM? © Bara frábær þjónusta í alla staði, þeir gætu kennt starfsfólkinu i mörgum stofnunum hvernig þjónusta á að vera til að geta talist verulega góð. © Persónuleg og almennileg. Það er hægt að koma þar hvenær sem er og fá kaffi. © Þeir eru almennilegir og gefa sér tíma til að svára manni. © Þyrfti að upplýsa nýja félaga um réttindi þeirra. Ég er búinn að vera í nokkur ár í félaginu og er nú fyrst að átta mig á hvað þeir bjóða uppá. © Mjög vel, alveg sama við hvern maður talar. 4. Leitarðu til trúnaðarmanns með úrlausn þinna mála? Svörun var 89% og skiptust svörin þannig: Já 16% (26%) Nei 84% (74%) Tölur í svigum: febrúar 1999 4a. Hver var reynsla þín af því? Svörun var 100% og skiptust svörin þannig: Mjög góð 22% (33%) Góð 57% (41%) Sæmileg 7% (13%) Ábótavant 14% (13%) Tölur í svigum: febrúar 1999 Leitarðu til trúnaðarmanns með úrlausn þinna mála? © Já, maður mætir ágætis viðmóti, en það eru engar efndir. Vinnuveitendur komast upp með að gera hvað sem er þó það sé jafnvel ekki lögum samkvæmt. © Já, mjög gott, það gekk allt eins og átti að gera. Ég hef mjög góða reynslu af trúnað- armönnum félagsins. Hvað finnst þér um félagsstarfið? © Abótavant, hálfdauft. Maður stundar það kannski ekki nóg, höfðar ekki til manns. © Gott, mættu vera myndlistarkynningar og bókakynningar. © Mjög gott, mjög notalegt að fara í 1. maí kaffi. Var mjög skemmtilegt í kvennaráði þótt það hafi dofnað í því. © Mjög gott, en ég er á Akureyri og þetta gerist allt íyrir sunnan. © Þokkalegt, en það höfðar ekki til yngri kynslóðarinnar. Tengi það við Miðdal og finnst það ekki spennandi. 6. Hvað finnst þér um þá valmögu- leika sem félagið býður uppá í orlofsmálum? Svörun var 94% og skiptust svörin þannig: Mjög góðir 39% Góðir 43% Sæmilegir 11% Ábótavant 7% Tölur í svigum: febrúar 1999 (38%) (46%) ( 3%) (13%) PRENTARINN ■ 5

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.