Prentarinn - 01.03.2004, Qupperneq 10

Prentarinn - 01.03.2004, Qupperneq 10
Viðar Erlingsson í Prenttækni. Arndís Anna Reynisdóttir og Sunna Dís Kristjáns- Georg Guðjónsson í Litlaprenti. dóttir í Svansprenti. mund Árnason og Þór Agnarsson. Kjörnefnd er annaðist kjörið skil- aði kosningarúrslitum þann 11. febrúar. Á kjörskrá voru 1214 og greiddu 563 atkvæði, eða 46,4% kosningaþátttaka. Sæmundur hlaut 382 atkvæði eða 68% og Þór hlaut 146 atkvæði eða 26%, auðir og ógildir voru 35 eða 6%. Sæmundur Ámason telst því réttkjörinn formaður FBM til næstu tveggja ára. STJÓRNARKOSNING Framboðsfrestur til stjórnarkjörs 2004 rann út þann 20. febrúar. Uppástungur bárust um 5 félags- menn til setu í aðalstjórn og 5 til varastjórnar á tveimur listum. í framboði til aðalstjórnar voru: Georg Páll Skúlason, Páll Reynir Pálsson, Pétur Ágústsson, Reynir Sigurbjörn Hreinsson og Þór Agnarsson. Til varastjómar: Garð- ar Jónsson, Hrefna Stefánsdóttir, María H. Kristinsdóttir, Óskar Jakobsson og Sigurður Valgeirs- son. Framboðsfrestur rann út þann 20. febrúar. Kjörnefnd ann- aðist umsjá kosninga og atkvæði vom talin þann 17. mars, niður- staða kosninga varð eftirfarandi. Á kjörskrá vom 1165 og greiddi 481 atkvæði eða 41,3% kosn- ingaþátttaka: Aðalstjórn: Georg Páll Skúlason 384 atkvæði eða 79,8%, Pétur Ágústsson 319 eða 66,3%, Páll Reynir Pálsson 296 eða 61,5%, Reynir Sigurbjörn Hreinsson 210 eða 43,7% og Þór Agnarsson 128 atkvæði eða 26,6%. Varastjórn: Hrefna Stefánsdóttir 337 atkvæði eða 70,1%, María H. Kristinsdóttir 286 eða 59,5%, Sigurður Val- geirsson 231 eða 48%, Garðar Jónsson 230 eða 47,8% og Óskar REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 2003 Skýr. 2003 2002 Rekstrartekjur: Félagsgjöld 28.205.747 25.761.195 Tekjur af orlofsheimilum 9.602.393 8.981.992 Tekjur af fasteign og jörð 2.146.081 2.143.032 Rekstrartekjur samtals 39.954.221 36.886.219 Rekstrargjöld: Kostnaður Félagssjóðs 22.704.556 19.020.123 Kostnaður Styrktar-og tryggingasjóðs 703.895 1.288.327 Rekstur orlofsheimila 9.472.875 15.507.667 Húsnæðiskostnaður 1.736.879 1.184.660 Afskriftir 2,9 899.091 870.050 Rekstrargjöld samtals 35.517.296 37.870.827 Rekstrarhagnaður (-tap) 4.436.925 ( 984.608) Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 3 1.390.088 5.014.464 Vaxtagjöld 3 ( 51.413) ( 631.023) Arður af hlutabréfum Söluhagnaður af hlutabréfum 829.654 633.472 6.103.973 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 2.168.329 11.120.886 Hagnaður ársins 6.605.254 10.136.278 Ráðstöfun hagnaðar (taps): Til höfuðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs 5 3.902.233 11.016.307 Til höfuðstóls Orlofssjóðs 5 2.675.771 (4.190.807) Til höfuðstóls Félagssjóðs 5 27.250 6.605.254 3.310.778 10.136.278 R. Jakobsson 217 atkvæði eða 45,1%. Rétt kjörin til stjómar FBM kjörtímabilið 2004-2006 eru því: Georg Páll Skúlason, Pétur Ágústsson og Páll Reynir Pálsson í aðalstjórn. í varastjórn þau Hrefna Stefánsdóttir, María H. Kristinsdóttir og Sigurður Val- geirsson. 10 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.