Prentarinn - 01.03.2006, Page 6

Prentarinn - 01.03.2006, Page 6
Ragnar Kristjánsson deildarstjóri í prentsal hjá OPM RK.: Metal FX litakerfið byggist á fimm litum í prentun; silfri og svo fjórlit. Silfrid verdur ad vera á fyrsta uniti pg svo kemur fjórliturinn ofan á silfrid og þá koma þessir eiginleikar fram. En ádur en þetta kemur inn á vél þá þarf ad kaupa leyfi hjá Metal-FX fyrirtaekinu en þeir eiga einkaleyfi á þessari adferd og selja prentsmidjum leyfi til ad nota hana ásamt forritum og litakubbum til þess ad geta unnid prent- gripinn á réttan hátt fyrir MFX litakerfid. JV.: Eru þetta þá forrit sem notud eru í forvinnsl- unni? RK.: Já. Þetta eru forrit og svo „litakubþar" med MFX litaþlöndum fyrir hefdóundin hönnunarforrit sem forvinnslan notar. mFX METAIFX'TECHNOLOGY Forsíðan á þessu bladi er prentuð í Metal FX litakerf- inu, sem er nýtt litakerfi sem byggist á fimm lita prentun. Til ad forvitnast um þetta nýja litakerfi tal- adi ég vid Ragnar Kristjáns- son deildarstjóra í prentsal hjá OPM og bad hann ad segja mér allt um Metal FX litakerfid. H móti MFX silfrinu er notadur CMYK fjórlitur sem hefur fengid stadfestingu á virkni frá Metal-FX. Hjá sumum farfaframleidendum er um sérstaka MFX CMYK litalínu ad ræda, en hjá ödrum eru hefd- bundnu litalínurnar vidurkenndar af MFX. Þessi sérstaki MFX fjórlitur frá sumum framleidendum virdist vera glærari eda meira transparent þannig ad silfrid komist betur í gegn, auk þess ad vera med sérstaka eiginleika til ad blandast silfrinu. Þad má geta þess ad hægt er ad ná fram gulláferd med sérstakri blöndun á silfrinu og fjórlit. MFX silfrid sem er notad er unnid miklu meira en hefdbundid prentsilfur og þad er allt önnur vinnsla á því. Eiginleikar þessa silfurs eru þeir ad þú nærd sömu þekju og ádur en med miklu minna magni en med hefdbundnu silfri. þannig ad þetta Metal FX silfur er mjög tært og hreint. í dag eru í notkun tvær tegundir af MFX silfri, annarsvegar „MFX 5tandard“ og 5vo „MFX Premium". Premium silfrid er ennþá betur unnid og þar af leidandi um tíu sinnum dýrara heldur en Standard silfrid. Med MFX litakerfinu er ekki bara hægt ad prenta litafleti med ótal metallitum í sömu prentum, heldur er líka hægt ad ná fram sérstökum eiginleikum med adferdum sem þeir Metal-FX menn kalla LiteFX, HoloFX og 5ecurityFX. Þannig er hægt ad fá fram fleti sem breyta um lit eftir sjónarhorni og hluti sem sjást ekki nema undir ákvednu sjónarhorni og ná þannig fram „holographic" áhrifum. Þegar þessu tvennu er svo blandad saman erum vid med 5ec- urityFX sem er prentun sem erfitt er ad afrita eda falsa, án þess ad vera med upprunalegu skjölin. 6 www.fbm.is

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.