Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 23

Prentarinn - 01.03.2006, Blaðsíða 23
r PRENTTÆKNISTOFNUN EFNAHAGSREIKNINGUR 31 DESEMBER 2005 EIGNIR: Skýr. 2005 2004 Fastafjármunir: Varanlegir rekstrarfjármunir: Skrifstofubúnaður 2,4 658.920 1.240.733 Fastafjármunir samtals 658.920 1.240.733 Veltufjármunir: Skammtímakröfur: Iðgjaldakröfur 5 3.788.155 8.545.561 Aðrar skammtímakröfur 2.135.621 3.632.166 5.923.776 12.177.727 Verðbréf: Verðbréfaeign 6 33.306.640 20.577.518 Handbærtfé: Bankainnstæður 9.510.913 6.059.761 Veltufjármunir samtals 48.741.329 38.815.006 Eignir samtals 49.400.249 40.055.739 EIGIÐ FÉ OG SKULDIR: Skýr. 2005 2004 Eigið fé: Höfuðstóll 7 47.883.649 39.014.818 Eigið fé samtals 47.883.649 39.014.818 Skuldir: Ógreiddur kostnaður og gjöld 1.516.600 1.040.921 Skuldir samtals 8 1.516.600 1.040.921 Ábyrgðarskuldbindingar 9 Eigið fé og skuldir samtals 49.400.249 40.055.739 v_ Hallgrímur Óskarsson, prentsmiclur hjá Prentsmiðju Suðurlands. Björ/i M. Sigurjónsson fram- kvæmdastjóri PTS tók við ritarastarfi í október af Inga Rafni Ólafssy ni. Formaður ráðsins er Sæ- mundur Arnason og varafor- maður Guðbrandur Magn- ússon. SKÝRSLA BÓKASAFNS- NEFNDAR Bókasafnsnefndin kom nokkrum sinnum saman á síðasta ári og skipulagði starf sitt og skipti með sér verk- um. Haldið var áfram sölu á gömlum bókum. Unnið var að því að grisja safnið í kjall- ara og bæta við sölulistann á netinu. Áfram verður reynt að afla safninu ýmissa góðra prentgripa og sérstæðs bók- bands i staðinn. Nefndin hef- Gunnar Gunnarsson, prentari hjá Prentsmiáju Suáurlands. Prentarinn 23

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.