Prentarinn - 01.11.2006, Blaðsíða 24

Prentarinn - 01.11.2006, Blaðsíða 24
Aldrei lyrr jalnhátt hluttall prentað erlendis Prentstaður íslenskra bóka Bókasamband íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sent birtust í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2006. Heildarfjöldi bókatitla er 650 í bókatíðindunum í ár en var 608 árið 2005 og 651 árið 2004. Könnunin sýnir að hlutfall prentunar innanlands dregst veru- lega saman frá fyrra ári. Aðeins 54,2% titla eru prentuð á Islandi en það hlutfall var 59,7% í fyrra. Prentstaður bóka í Bókatíðindum 1998-2006 ísland Útlönd Fjöldi samtals 1998 289 164 453 1999 292 163 455 2000 375 188 563 2001 306 190 496 2002 320 159 479 2003 332 207 539 2004 379 272 651 2005 363 245 608 2006 352 298 650 Skv. könnuninni, sem gerð hef- ur verið með samræmdum hætti frá árinu 1998, hefur hlutfall prent- unar erlendis ekki verið jafn hátt eða 45,8%. Skoðað var hvert hlutfall prent- unar innanlands og erlendis er eftir flokkum. Eftirfarandi niður- stöður eru úr þeim samanburði: • Barnabækur, íslenskar og þýdd- ar, eru alls 201; 52 (25,9%) prentaðar á Islandi og 149 (74,1%) prentaðar erlendis. • Skáldverk, íslensk og þýdd og ljóð, eru 164; 106 (64,6%) prentaðar á Islandi og 58 (35,4%) prentaðar erlendis. • Fræðibækur, bækur almenns efnis og listir eru alls 171; 112 (65,5%) eru prentaðar á íslandi og 59 (34,5%) prentaðar erlendis. • Saga, ættfræði, ævisögur, hand- bækur, matur og drykkur eru alls 114; 82 (72%) prentaðar á íslandi og 32 (28%) prentaðar erlendis. Eftirfarandi listi sýnir fjölda bóka prentaðra í hverju landi og hlutfall af heild, jafnframt eru til samanburðar tölur fyrir árið 2005: Fjöldi titla % 2005 Fjöldi titla % ísland 352 54,2 ísland 363 59,7 Kína 82 12,6 Finnland 65 10,7 Finnland 61 9,4 Kína 56 9,2 Danmörk 52 8,0 Danmörk 54 8,8 Slóvenía 34 5,2 Slóvenía 14 2,3 Svíþjóð 17 2,6 Ítalía 11 1,8 Hong Kong 11 1,7 Lettland 11 1,8 Singapore 11 1,7 Indland 7 1,2 Spánn 7 1,1 Hong Kong 6 1,0 Ítalía 5 0,8 Singapore 6 1,0 Belgía 4 0,6 Svíþjóð 5 0,8 Lettland 4 0,6 Belgía 4 0,7 Thailand 3 0,5 Frakkland 2 0,3 Indland 2 0,3 USA 2 0,3 Sviss 2 0,3 Tékkland 1 0,2 Þýskaland 2 0,3 Bretland 1 0,2 Tékkland 1 0,1 Samtals 650 : 100% Samtals 608 100% Hlutfall prentunar ísl. bóka 1998-2006 —♦— ísland Útlönd 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 Hlutfall prentunar ísl. bóka 2006 □ Island ■ Kína □ Finnland □ Danmörk ■ Slóvenía □ Önnur lönd 24 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.