Alþýðublaðið - 11.03.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 11.03.1924, Page 1
©eiö tkt wsi AJþýðoflokknam 1924 ErieBd símskejtL Khöfn, 8. marz. Tollæbkanln og Lloyd Gfoorge. Vid umræðar í enska þinginu um lækkun innflutningstolís á þýzkum vörum til Bretlanda (úr 26 í 5 %) mótmælti Lloyd Georga eindregið ákvörðua þeirri. sem &tjórnin halði tekið um að lækka tollinn, og var þelm ummælum hans tekið með miklum fögnuði af íhaidsflokkn- um. Kvað hann þetta vera sam- kvæmt hinni nýju kenningu um, að Bretum ættl ávait að blæða, en önnur rfki kærðu sig kollótt og hummuðu allar greiðslur fram af sér. Kvað hann tíma vera til þess kominu, að Stóra-Bretland færi að reka réttar síns. Sænskt gengisláu? Frá New Yo>k er símað: Sænska stjórnin er að semja við Bandaríkin um 20 milljón dollara lán til þess að halda stöðugu gengi sænsku krónunnar. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Austanhrið og aítakaveður var f Vestmannaeyjum á öskudaginn og um nóttina. Tveir bátar komu ekki að um kvöldið, að fór »E>ór< að leita þelrra. Fann hann annan morguniun eftir, en báturinn >Björg< er talinn af. Síðar segir, að skipshöfnin af véíbátnum >Björg< hafi komlst í enskan togara. Báturinn sökk í rúmsjó. Véibáturinn Óðinn kom inn tll Djúpavogs á töstudagsmorgun heilu og höldnu. Hafði hann rekið til Færeyja í oívlðrinu. Þriðjudagina 11. marz. j| 60. tölublað. Gey msluhðlfa- deild Landsbankans. Ársleigá fyrir geymsluhólfin er: 15 kr., 25 kr., 35 kr., 55 kr. og 75 kr. eftir stærö. GeymBluhólfadeiIdin verður opin daglega kl. 10—3. Leikfélag Reykjavíbnr. Æf intýriö verður feikið í kvöld (þriðjud. 11. þ. m.) ki. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í allan dag og við innganginn. Að eins í þetta eina sinn. Prestkosningar. í Óiafsvík og Stað í Steingrímsfirði fóru prestkosningar fram 24. t. m., og voru atkvæði talinn á laug- ardaginn var. í Óláfsvik fékk séra Magnús Guðmundsson 353 atkvæði af 366, en 12 seðiar voru auðir og olnn ógildur. Er hann löglega kosinn. í Staðar- prestakalli var að eins einn um- sækjandi, Þorsteinn Björnsson cand. theol. Fékk hann 4 at- kvæði, en 136 seðiar voru auðir og 4 ógiidir. Seyðisfirði 8. maiz. Guðmundur Þorsteinsson hér- aðslæknir á Borgarfirði eystra andaðist i svefni í morgun. Hafði hann vetið lasburða á heilsu lengst af í vetur. (Hann var sonur Þoiateins heltins Guð- mundssonar fisklmatsmanns hér bænum, fæddur 14. ágúst 1879 og candfdat í l aknisfræði 1908. Kvæntur var haun Margiéti Lár- Deildarstjúrar „ Dagsbrúnar “ eru beðnir aö mæta i kvöld (priÖjudag) kl. 8 uppi í G.-T.-húsinu. Stjórnin. V. K. F. „Frams6kn“ Deildarstjórafundur í kvöld, þriðjud. 11. þ. m , kl. 8 siðd. í Alþýðuhúsinu. usdóttur bóksala Tómassonar á Seyðisfirði og lifir hún mann sinn ásamt einni dóttur þeirra hjóna.) Stokkseyri, 11. marz. Á laugardaginn var svo góður afll í net hér, að bátar hlóðu f vitjun. í Landeyjum íengu skip 43 í hlut á laugardaginn.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.