Verktækni - 01.02.2002, Blaðsíða 1

Verktækni - 01.02.2002, Blaðsíða 1
Hógværð verkfræóinga Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverkfrœðingur og heiðursfélagi Verkfrœðingafélags islands flutti ávarp á hátiðinni. Á myndinni eru einnig verkfrœðingar sem sœmdir voru heiðursmerki félagsins að þessu sinni. F.v. Olgeir Kristjánsson, Július Sólnes, Stefán Hermannsson og Jóhann Már Mariusson. (tjósm. Kristján Logason). Verkfræöingafélag Islands 90 ára: 12 Afmælisárshátíð VFÍ 14 Uppsagnarfrestur: Dómur Hæstaréttar Fimm verkfræöingar heiöraöir Á 90 ára afmælisárshátíð Verkfræðingafélags Islands sem haldin var 2. febrúar s.l. voru fimm verkfræðingar heiðraðir fyrir vel unnin störf í þágu félagsins og á sviði verkfræðinnar. Egill Skúli Ingibergsson, rafmagnsverk- fræðingur, var gerður að heiðursfélaga VFÍ sem er æðsta viðurkenning félagsins. í skjali sem Agli Skúla var afhcnt við þetta tækifæri scgir: „Egill Skúli Ingibergsson, rafmagns- verkfræðingur, er brautryðjandi í nútíma verkáætlanagerð á fslandi. Hann á að baki farsælan feril sem verkfræðingur og stjórn- andi. Egill Skúli var í fararbroddi í fram- kvæmdum við fyrstu stórvirkjanir Landsvirkj- unar við Búrfell og Sigöldu. Frammistaða hans þar stuðlaði að því að hönnun og stjórnun framkvæmda við byggingu orkuvera fluttist í hendur íslenskra verkfræðinga." Ennfremur vom fjórir verkfræðingar sæmdir hciðursmerki VFÍ. Þeir eru: Júlíus Sólnes, pró- fessor viðVerkfræðideiId Háskóla íslands, Jóhann Már Maríusson, aðstoðarforstjóri Lands- virkjunar, Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS hf. og Stefán Hermannsson borgarverkfræðingur.

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.