Verktækni - 01.08.2002, Side 1

Verktækni - 01.08.2002, Side 1
Byggjum við nógu vel? 12 Að hjálpa sér sjálfur 16 Stórkostleg mannvirki Verkefnið: 'Hreint loft" Hálendisferð Nýr sæstrengur Samstarf um aö efla áhuga á raungreinum TFÍ, VFÍ, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur og Peocon ehf. hafa undirritað samstarfssamn- ing sem miðar að því að efla áhuga nem- enda í grunnskólum á raungreinum. Um er að ræða kynningu fyrir efstu bekki í nokkrum grunnskólum Reykjavíkur þar sem m.a. verður fjallað um nýtingu raungreina í margbreytilegum störfum. Upphaf þessa átaks má rekja til Tækni- dagaVFÍ ogTFÍ í Smáralind síðastliðið vor. Pá var nemendum í tveimur skólum boðið til slíkrar kynningar og féll hún í góðan jarðveg. Því var ákveðið að nýta tækifærið og góðan meðbyr til þess að halda verkefn- inu áfram og kynna raungreinar og störf tæknimanna í efstu bekkjum grunnskólans. Samningurinn gildir til næstu áramóta en þá er gert ráð fyrir að annað fyrirtæki taki við af Peocon ehf. og það kynni starfsemi sína og tengingu við raungreinar. Myndatexti: Frá undirskrift samningsins. Sitjandi f.v. Jóhannes Benediktsson, form. TFÍ, Þórir Örn Óiafsson, framkv.stj. Peocon ehf„ Gerður Óskarsdóttir fræðslustjóri og Hákon Ótafsson, form. VFÍ. Að baki þeim standa f.v. Henrý Þór Gránz verkefnisstjóri, Kristján Haukur Flosason, Peocon og Bryndís Guðmundsdóttir kennsluráðgjafi.

x

Verktækni

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.