Verktækni - 01.08.2002, Blaðsíða 16

Verktækni - 01.08.2002, Blaðsíða 16
Photo taken at the top of the south tower. The north tower is looming in the background, at a distance of about 2 km. Photo: Juhani Virola. Juhani Virola í upphafi nýs árþúsunds, nánar tiltekið árið 2005, verða 18 brýr í heiminum þar sem haf milli stöpla er yfir eitt þúsund metrar. Þessar brýr hafa verið byggðar sem hér segir: 4 í Bandaríkjunum og Japan, 3 í Kína, 2 á Bretlandi og í Tyrklandi, 1 í Portúgal, Svíþjóð og Danmörku. í greininni sem hér fer á eftir er fjallað um tvær brýr: Akashi- Kaikyo brúna í Japan og Runyang South brúna í Kína. Akashi brúin var tekin í notk- un 1998 og er mesta haf milli stöpla hennar 1991 metri. Þetta er stórkostlegasta brú síðasta árþúsunds að mati greinarhöfundar. Byggingu Runyang brúarinnar á að vera lokið árið 2005 og mun haf milli stöpla hennar verða það þriðja mesta í heimi (1490 m) næst á eftir Akashi brúnni (1991 m) og Stórabeltisbrúnni (1624 m)

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.