Verktækni - 01.08.2002, Blaðsíða 19

Verktækni - 01.08.2002, Blaðsíða 19
Cost The total cost of the bridge was JPY 500 milliard (500'000'000'000). Dividing this by the length of the suspension bridge (3911 m) and by its effective width (30,0 m), the area cost is about JPY 4,2 mill./m2 (4'200'000). Quantity: Concrete: 1,44 million m3 in all Steel: for substructure: 68'000 metric tons (t); for superstructure: 193'300 t. Steel in all: 261'300 t (2,2 t/m2). The costs are amortized by toll pay- ments, and the vehicles are divided into 5 categories. During 1998, the daily traffic volume was about 27'000 vehicles on an average. The greenish-gray colour was selected for the bridge, to harmonize with the sea and sky in the Strait. The bridge was offici- ally inaugurated on 5th April 1998. Thus it won by a few weeks the 2nd longest-span bridge, the Great Belt East Bridge (1624 m), which in turn was inauguarated on 14th June 1998 in Denmark. The Runyang South Bridge - longest- span bridge of the new Millennium In China, a large bridge complex is under construction across theYangzi River in Ji- angsu Province, downstream of Nanjing. Due to the island of Siyezhou in the river, the crossing consists of 2 major bridges which will link Zhenjiang on the south bank of the river andYangzhou on the north. The south bridge is a suspension bridge with a main span of 1490 m, while the north one is a cable-stayed bridge with a main span of 406 m. The bridge complex is known as the Runyang Bridge, and its total length is about 23 km. The new connection will form an important link in the Beijing- Shanghai Expressway. With its main span of 1490 m the suspension bridge will rank as 3rd in the world only after the Akashi (1991 m) and Great Belt East (1624 m) bridges. Construction of the Runyang Bridge was commenced in Oct.2000; due for comp- letion in 5 years by Oct.2005. The height of the towers of the suspension bridge is 215 m above water level, and that of the cable- stayed bridge 150 m. Some other long-span suspension bridges are planned in China, for instance Tsing Lung (span 1418 m) and Lingd- ingyang (1450 m), Jiaozhouwan (1652 m or 1800 m),Qiongzhou (2000 m to 2500m). THE LEADING 10 LONG-SPAN BRIDGES WORLDWIDE BY THE YEAR 2005 (all of these are suspension bridges) No. Bridge Span 1 Akashi-Kaikyo 1991 m 2 Great Belt East 1624 m 3 Runyang South 1490 m 4 Humber 1410 m 5 Jiangyin 1385 m 6 Tsing Ma 1377 m 7 Verrazano-Narrows 1298 m 8 Golden Gate 1280 m 9 Höga Kusten 1210 m 10 Mackinac 1158 m Greinarhöfundur er finnski brúarverkfræðing- urinn Juhani Virola. Hann erfæddur 1941 og útskrifaðist sem verkfræðingur frá Tampere háskóla 1967. Hann er áhugamaður um brýr, Location Year Kobe-Naruto, Japan 1998 Korsor, Denmark 1998 Zhenjiang-Yangzhou, China 2005 Hull, Britain 1981 Jiangsu, China 1999 Hong Kong, China 1997 NewYork, NY, USA 1964 San Francisco, CA, USA 1937 Kramfors, Sweden 1997 Mackinaw City, MI, USA 1957 sérstaklega langar hengibrýr. Frá árinu 1965 hefur hann skrifað yfir 300 greinar um brýr sem birst hafa á 39 tungumálum víða um heim. Tölvupóstfang: juhani.virola@mbnet.fi Verkefnið „Hreint loft" Góð loftræsting er einn mikilvægasti þáttur heilbrigðs vinnuumhverfs. Því eru gerðar strangar kröfur um upp- setningu loftræstikerfa á vinnustöð- um. Slík kerfi geta kostað í kringum 5% af heildarkostnaði atvinnuhús- næðis. Kerfin gerast æ flóknari enda er hönnun þeirra, smíði og uppsetn- ing, stillingar og viðhald sérstakt fag. Nú háttar svo til að þekking á faglegri þjónustu við loftræstikerfi er ábóta- vant hérlendis. Því er fullyrt að veru- legur hluti fjármagns í loftræstikerfum nýbygginga og endurbyggingum gam- alla kerfa skili sér ekki í bættu starfs- umhverfi og betra heilsufari þeirra sem loftræstinganna eiga að njóta. Úr þessu má bæta með aukinni þekk- ingu þeirra fagmanna sem að þessum málum koma. Ætla má að um 400 manns vinni beinlínis við hönnun, smíði og við- hald loftræstikerfa. Árleg velta við nýsmíði slíkra kerfa er áætluð um 2,5 milljarðar króna. Markmiö verkefnisins Verkefnið Hreint loft - Námsgögn og námskeið í loftræstingum á að bæta úr þessari þekkingarþörf. Settur verður saman námskeiðspakki, alls 12 (eða fleiri) sem byggður er upp af einingum eða módúlum. Útbúið verður náms- efni og kennsluáætlun fyrir hvern módúl. Samstarfsaðilar Fræðsluráð málmiðnaðarins leiðir verkefnið, en samstarfsaðilar eru Bíliðnafélagið, Félag blikksmiða, Félag blikksmiðjueigenda, Lagnakerfamið- stöð íslands og Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Fyrstu námskeiðin Fyrsta námskeiðið, Loftræstingar - Til- gangur og hönnunarforsendur verður haldið í 47. og 48. viku (á tímabilinu 20. nóv. - 27. nóv. 2002). Annað nám- skeiðið um Tegundir loftræstikerfa verður haldið í 3. og/eða 4. viku 2003 (á tímabilinu 13. - 24. janúar) og 3. nám- skeiðið, Uppbygging loftræstikerfa verður haldið í 6. og/eða 7. viku 2003 (á tímabilinu 3. - 14. febrúar). Nánari upplýsingar um skipulag námskeiðanna veitir Gylfi Einars- son, Fræðsluráði málmiðnaðarins, Hallveigarstíg 1.

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.