Alþýðublaðið - 11.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1924, Blaðsíða 2
8 »Hyer er sjálfíiia sér næstar.< Með fám orðum er ekki unt að lýsa á annan veg betur ástandi því og skipulagl, sem ríkt hefir og t íkir cno í heim- inum. Hver einstaklingur, stétt og þjéð keppir að þvi fyrst og fremst að sjá sér og sínum borgið", að skara eld að eigin köku/ að auka völd sin og auð. Verða af því pástrar og hrind- ingar, deilur og þras, strið og blóðugar styrjaldir. Hln frjálsa samkeppni um mat, völd og munað hefir gert mennina sérdræga og singjarna. Flestir þelrra kjósa nú heldur að keppa og stríða hver við annan um gull og gróða en að neyta I sameiningu vits og vöðva tii að be’z’a öfl náttárunnar og hag- nýta sér gæði hennar. Mönnum er viðast, oftlega frá fæðingu, skift i tvær megin- stéttir, auðmenn og öreiga. Hinir fyrrnefndu eiga eða ráða yfir fé og framlelðslu þjóðanna; hinir síðartöldu eiga ekkert nema vinnu sína, verða að salja hana fyrir daglegt viðuryæri. Hagsmunir þessara tveggja stétta eiga ekki samleið; gróði annarar er oftlega tap hinnar. Verður þvf síteit reiptog miili þeirra, verkföll, verkbönn, stétta- barátt^, uppreisn og blóðugar byitingar. Sá hefir betur, sem sterkari er, hvað sem réttlæti og sanngirni líður. Petta er aðalmein núverandl þjóðskipulags. — Á voru landi eru einnig tvær meginstéttir. Annars vegar eru atvinnurekendur, kaupnenn og braakarar, burgeisarnir svo kölþ uðu; þeir hafa í höndum og ráða yfir mikium hiuta af verzl- un, fé og framleiðslu lands- manna. Hins vegar er verkafólkið, al- þýðan; hún seiur burgeisunum vinnu sína og kaupir af þeim nauðsynjar. Burgeisarnlr hafa sjáifvaldir og ábyrgðarlausir gerst fjárhalds-og forráða-mennhennar. En hver er sjálfum sér næstur, vér íslendingar sem aðrir menn. Burgelsarnir hugsa, aem eðll- Jegt er, íyrst og fremst um að sjá borgið sínum hag og sinnar stéttar; til þess nota þeir fjár- macn sitt og aðstöðu. Burgeisarnir eru samkcppnis- menn, enda er samkeppnin auð- veld þeim, sem fé hafa og fram- leiðslutæki, vlð hina, alþýðnna, sem skortir hvort tveggja. En alþýðan er iangt um iiðfleiri en burgelsar; þess vegna getur hún með samtökum dregið völdin úr þe-irra höndum. Þetta er burgelsuro fuilljóst; þess vegna halda þeir úti stórum biöðum og launa menn til að glepja alþýðu og villa hennl sýn. Til þessa hefir þeim lánast þetta alt of vel; þelr hafa fengið að ráðsmenskast á þjóðarbúinu, eins og þeim bezt hefir lfkað. Ávextir þeirrar ráðsmensku eru nú að koma æ betnr og betur í Ijós. AUs konar meinsemdir þjaka alþýðu þessa lands, — mein- semdir, sem hinum sjálfvöldu fjárhaldsmönnum oghinum kjörnu fulitrúum þjóðarinnar er skyit að ráða bót á. Skulu hér nefndar nokkrar: 1. Ranglátir og ótryggir skattar. 2. Óþarfnr innflutningur. 3. Kaupmenska og gróðabrall. 4. Atvinnuleysið. 5. Gjaldeyrislækkunin. Alt er þetta árangnrinn af ráðsmensku burgelsa á undan förnum árum. Alt er þetta þeim til gróða og gagnsemdar. En alt er það alþýðu þessa lands og þjóðinni í helld sinni t*l hios mesta tjóns og bölvunar. Burgeisar hafa enn fé og framleiðslu Iandsins í sfnum höndum að mastu. Fiokkur þeirra, íhaidsflokkurinn, er stærstl þinílokkurinn og ræður þar mestu. Þeir hafa því enn ráðs- mensku á þjóðarbúinu. íhaldsflokkurinn vili, eins og nafnið bendir til, halda i það ástand og fyrlrkomulag, sem nú er: er það og skiljanlegt, þvf að »hver er sjálfum sér næstur<, og burgeisar myndu tapa á því, ef breytiug væri gerð til batn- aðar. Að vænta þess, að afþýða fái rétting mála slnna eða lækaing \ Hjálpsrstðð hjúkrunartélags- ins »Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 1. - Miðvikudaga . . — 3—4 ®. .. Fösludaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Vepkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna & Akuroyri, er beíta fréttablaðið af norðlenzkn blöðunum. Flytur góðar ritgorðir um ztjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu «inni í vikn. Koatar að eins kr. 6,00 nm árið. Gerizt áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðíine. Ný bók. Maðup frá Suður- fTTTBSrTTíTíTTTrilíiiiiililiiliiniimiiliiiJ afgpeíddar í síma 1269. >Skutul9<| blað Aiþýðuflokksins á Isafirði, sýnir ljóslega vopnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir það, sem sogja þarf. ítitstjóri séra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskriferidur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Álþýðublaðsins. Útforelðlð Alþjfðublaðlð hvap sem þið erui og hwopt eem þlð faplðl meina sinna, sem hér að framan eru ne'nd, hjá þessu þingi er því ámóta skynsSmlegt og að leita ullar í geltahúsi. Reynsla’n ein mun géta sannað spásögu þessa, en nokkur rök skulu hér þó rakin til hennar. (Frh.) X

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.