Alþýðublaðið - 11.03.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1924, Blaðsíða 3
 3 Úr nmræðum á Alþýðaflokksfumlí 7. inarz, (Eítir upphripun Áheyranda.) Frá meginefni í ræðu frum- mælanda í atvinnumáiunum, Sig urj. Á. Óiitssonar, hefir áður verið sagt, en auk þess má geta þess, að í sambandl við skilting atvinnunnar milli búsettra manna hér og aðkomumanna skýrði hann frá því, að á skipum héð- an úr Reykjavík hefðu alls at- vlnnu 1107 menn, og væru þar af heimiiisfastir í bænum 7x9, en að komnir 388. Til bóta á vandræðunum og ólaginu á at- vlnnurekstrinum benti hann á þjóðnýtlngu sem heppilegasta ráðið. Kiemenz Jónsson ráðherra kvaðst ekki mótfaiiinn þióðnýt- ingu, ef henni yrði komlð við, en áleit ekkert eitt atriði ein- hlítt. Taldi hann aðalskilyrði til umbóta, að útflutningur á afurð- um væri í hondum nefndar, skipaðrar af stjórninni, eða stjórnarinnar sjálfrar, og áleit rétt, að Iandið verzlaði með ko! og saSt. Ströng aðflutn- ingshöft taidi hann mundu bæta mjög fjárhag þjóðarinnar. Enga frágangssök áleit hann að setja á stofn síldurverksmiðju til atvinnubóta, ea taldi rétt að banna innflutning erlends verka- fóiks. Björn BI. Jónsson kváð at- vinuuleysið hér með fram stafa at því, hve ört fólk hefði fluzt hlngað annars staðar að. Mað togurunum hefði aftur á móti tekist að auka framleiðsluna móts við það, sem þilskipin öfl- uðu með meisií mannafla, og hefði það útrýmt þilskipunum, sem almennari atvinna heiði íyigt. Hann mintist á fiskverzl- unina og sýndi fram á, að fiski- menn fengju ekíd rétt verð fyrir afla sinn. Stakk hann upp á, að ríkið tæki Sangerði undir eign- arráð sín, því að eigendur þar gerðu útgerðarmönnam uppsátur þar of dýr. Jón Baldvinsson alþingismað- ur benti á þjóðartjón atvinnuleys- islns. Kvað hann tómt mál að talá um gengisbætur og fjár- hagsviðreisn, meðan vanrækt væri að hagnýta starfsorku mannanna til vinnu, sem skiipaði verðmætin. Lagði hann og rika áherzlu á, að komið væri hagnýtu skipu- lagi á sölu áfuröanna. Haraldur Guðmundsson lýsti, hversu fjárhagur ríkisins væri bágborinn, en orsök þess væri meðferð atvinnu- og verzlunar- rekenda á verðmætum fram- leiðslunnar. Kvað hann alt of mikið fé bundið í verziun, og of margt manna lifði á verzlun. Til bóta væri eittráð: meiri arðbær Afgreiðsla blaðsiDs er í Alþýbuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum sé skilab fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- ab eba í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. vinna, meiri framleiðsia. Skatta kvað hann eiga að hvíla á eign- um, föstum og Iausum. Á geng- isfailínu græddu útflytjendur af- urðanna, er fengju íullvirði þeirra í útlendum peningum, en gætu fullnægt greiðslum innanlands með fallinni krónu. Davíð Kristjánsson lýsti at- vinnuleysinu í Hafnarfirðl. Hefðu milli 40 og 50 umaóknir um fá- tækrastyrk nýverið komið til fá- tœkranefndar þar. í>egar svo væri komið, dygði ekki nein troðumælgi um viðreisn atvinnu- veganna; þá yrði að breyta um skipulaglð til bóta, auka vinn- una, svo að framleiðslan tyíti Sdg»; Binð Burrotighe: Sanur Tarzatis, brátt. Númi öskraði fyrir neðan hann og vakti hann; liann ætlaði að fara að kalla skammir til þessa friðar- spillis, er hafm heyrði eitthvað bærast; hann hlustaði. Var eitthvað í trénu hjá lionum? Jú; hann heyrði, að eittlivað var neðan við hann að reyna að klifra upp eftir. Alt i einu heyrði hann skella i krókódilskjafti, og einhver sagði: „Drottinn minn! Svinið náði mér nærri.“ Hann þekti röddina. Kórak horfði niður. Hann sá mann bera við vatnið; hélt sá i neðstu greinina á trénu. Apamaðurktn færði sig skjótt, en hljóðlega nær; kom liann við hönd með fætinum; hann laut niður, greip um höndina og drö manninn til sin hærra i tréð. Hann brauzt um og sló til hans, en Kórak skeytti þvi engu; hann lagði byrðina frá sér á stóra grein og hagræddi manninum. Númi öskraði enn fyrir neðan hann — vafalaust af reiði yflr þvi, að hann varð af bráðinni. Kórak kallaði til hans á apamáli: Gamla, gráeyga hrææta, hróðir DangoP og önnur slik skógarbúakjarnyrði. Baynes lilustaði á og þóttist vis um að vera i klóm Górilla-apa; hann þuklaði eftir skammbyssu sinni og var að draga hana upp i laumi, þegar hann var spurður á hreinni ensku: „Hver ert þú?“ Baynes var nærri dottinn af greinínn,. „Guð minn!“ hrópaði hann; „Er þetta maður?,! „Hvað hélztu að ég væri?“ spurði Kórak. „Górilla,“ svaraði Baynes. Kórak hló. „Hver ert þú?“ endurtók hann. „Ég er Eng-lendingur og heiti Baynes, en hver fjand- inn ert þú?“ spurði hann. „Ég er nefndur Dráparinn,“ svaraði Kórak og snéri nafninu, sem Akút gaf honum, á mannamál. Eftir litla. þögn hætti hann við; „Ert þú sá sami, sem ég sá kyssa stúlkuna i skógarjaðrinum við stóru sléttuna langt eystra, þegar ljónið stökk?“ „Já,“ svaraði Baynes. „Iívað ertu að gera hér?“ „Stúlkunni var stolið; — ég er að reyna að bjarga henni.“ „Stolið!" kom eins og hyssuskot. „Hver stal henni?“ „Sænski kaupmaðurinn, IIanson,“ svaraði Baynes. „Hvar er hann?“ Baynes sagði alt af létta, síðan hann hitti Hanson. Áður en sagan var á enda, bólaði á dagshrún i austri. Kórak hagræddi Englendingnum i tréuu; hann fylti hennannafiösku hans með vatni og sótti honum ávexti. Siðan kvaddi hann. „Ég fer til bú'a Svians,“ sagði hann. „Ég kem hingað til þin með stúll una.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.