Alþýðublaðið - 12.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1924, Blaðsíða 2
j Þjöðarmeiii. I, SbattaWgln. Meðan ríkin láta allan at- vinnurekstur, lönd og verzlun vera í höndum einstakra manna, neyðast þau til að afla sér tekna með álögum á almenning, þ. e. sköttum. Vér íslendingar höfum nú haft sjáifsforræði í fjármálum fulla hálfa öld. Þarfir ríkissjóðs hafa vaxið ár frá ári, munu nú tæpast verða miklð undir io milljónum króna eða um ioo krónur á nef hvert í laudinu. Mestan hiuta þess greiða landsmenn sem skatta Þar sem nú skattar til ríkis- sjóðs eru orðnir svo háir, ríður á miklu, að þelm sé jatnað sem réttilegast og haganlegast niður. Er þá tvenns að gæta, þess, að skattstofninn sé sem trygg- astur, og hins, að skatturlnn sé réttlátur, að hann lendi á þeim, sem bezt eru færir um að borga hann, þeim, sem njóta fríðinda eða forréttinda og hafa eignir og tekjur um fram brýnustu lífs- nauðsynjar, en ekki á ómaga- mönnum, öreigum og þurfaling- um. Skattarnir eru tvenns konar, beinir skattar, sem lagðir eru á lönd og fasteignir, iausafé manna og tekjur, og óbeinir skattár eða toilar, sem lagðir eru á nauð- synjar og munaðárvörur svo kallaðar. Beinu skattarnir, fasteigna-, tekju- og eigna-skattar, nema samtals að eins rúmi. einni miiljón króna. Óbeinu skattarnir nemá margfait meiru; þóir eru aðal- tekjur ríkissjóðsins. Því skyidu menn ætla, að þeir væru réttlátari og tryggari en beinu skattarnir. Skal nú athug- að, hvort svo sé. Tollarnir eru lagðir á þurftar- vörur; sá, sem vöruna kaupir, greiðir þá um leið og hann borg- ar hana. Fátækur verkamaður, sem kaupir mat, íatnað og eldi- við íyrlr sig, konuna og 5—10 börn, greiðir þ-.nnig margfaldan toll á við einhleypinga og barn Iaust fóik, þótt flugiíkt sé. Reyni hann að byggja yfir sig húskofa, meðan ekkert fæst að gera, verður hann að grdða toll af hverjum sementspoka, spýtukubbi og járnplötu, sem tii hússins þarf. Sveitasjóðirnir verða að greiða toil af nauðsycjum þurfalinga, ríkissjóður af nauðsynjum tugt- húslima. Slíkir skattar eru ekki réttlátlr; þeir eru bæði ranglátir og heimskulegir. Toliarnir eru og lagðir á mun- sðarvörur og óþarfa, svo sem kaffi, sykur, vínföng, tóbak og alis konar glingur. Til þess að ríkissjóður fái sem mesta tolla, þurfa landsmsnn að kaupa sem mest af þess háttar dótl. Sjá allir, hver búhnykkur það er að hvetja landsmenn að kaupa óþarfa og íánýtt glingur fyrir milijónir króna tll þess, að ríkis- sjóður fái hundruð þúsunda í tollum. Má þáð með réttu kali- ast að eyða krónnnni til að krækja í eyrinn. Auk þess eru slíkir toliar næsta valtur tekjustotn. Þegar íjáthagur landsmanna er bág- borinn, neyðast þeir til að draga úr kaupum á óþarfa, og lýrná þá tollarnlr. Sé innflutn- ingurinn tákmarkaður eða bann- aður, rýrna toliarnir enn eða hverfa með öliu. En einmitt á krepputímum, þegar iandsmenn eiga við mesta fjárhagsörðugleika að stríða, ríður rikissjóði mest á, að skattstofnarnir bregðist ekki, því að þá er örðugt eða oft ókhiít að finna nýja skattstofna i skjótu bragði, en einmitt þá þarf hann að geta liðsint lands- mönnum. Toliarnir erulagðir á þunga eða rúmmái, oft án nokkurs tiilits til verðmætis. Þegar krónan lækkar í verði og varan þar af ieiðandi hækkar, hejzt að visu krónutala tollanná óbreytt, en verðmætl þeirra rýrnar. Gengisfaliið hefir í för með sér, að fjárhagur ríkis- sjóðs versnar; útgjöld hans stiga; þá ríður á, að skattstofnar hans séu áreiðanlegir, en einmitt þá rýrna tolltekjurnar. Tollarnir eru því bæði rang- látir og óáreiðanlegir; þeir lenda harðast á alþýðu og bregðast, þegar verst gegnir. — Beinu skattarnir eru langt um áreiðaniegri og réttiátari. Fást- eignaBkatturlnn hvíiir á landi og öðrum fasteignum, og er þ ð hinn áreiðanlegasti skattstofn, Hjálp»rst(fð hjúkrunartélags- ins »Líkaar« er epin: Má ntdaga . . , kl. 11—12 f. h. Þrlðjudagá ... — 5—6 -- Miðvikudaga . . — 3—4 s. — Föstudaga ... — 5—6 @. - Laugardaga . . — 3—4 e. - VerkannaíturSnm! blaö jafnaðar- manna á Aknrejri, er besta frétfabláðið af norðlenzkn blöðunnm. Flytnr góðar ritgerðir nm Btjómmál og atyinnumái. Kemur nt einu »inni í viku. Kostar að ein« kr. 6,00 um árið. öerist áikrif- endur á atgreiðsiu Alþýðubiaðsina. Ný bók. Ma3ur frá Suður- íOfflfOiíffiiffls Amerlku- Pflntfiiiir afgreiddar í sima 1269. sem uut er að fá. og jafnframt hinn eðlilegásti. Þeir, sem eiga og njóta arðs af eignnm þessum, hafa betri aðstöðu en hinir, sem hvort tveggja skortir, og eiga því að greiða meira tll aimennra þarfa. Skattur þessi er verðskattur og breytist því eigi til muna, þótt gjaldeyrir iækki; eignirnar hækká að sama skapi í verði, og hækkar þá skatturinn í sömu hluttölium, ef skynsamlega er um búið. Eigna- og tekju-skatturinn er lagður á eignir manna og tekjur um fram brýnustu lífsnauðsynjar og ter hækkandi eftir þvi, sem eignir og tekjur vsx?. Sá greiðir mfi3t, sem mestar hefir tekjur eða eignir, og er það rétt. Gengistail rýrir hann ekki veru- lega, því að oftast hækka að minsta kosti háu tekjurnar að krónutali, þegar gjaldey>irinn lækkar; skip og önnur fram- lelðslutæki stíga þá einnig í vetðl, og vex þá skatturinn. Liggur í augum uppi, að það væri tryggast fyrir ríklssjód og réttlátast gsgnvart alþýðu, að sem mestur hluti af tekíum hans yæri fenginn með beinum skött- um. Þá myndu skattar á alþýðu lækka, en hækka á hinnm, sem eiga fasteignlr og framleiðslutæki og mestar hafá tekjurnar, bur- geisunum. Þá myndi nokkur hiuti toiiá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.