Dagfari - 30.03.1976, Blaðsíða 2

Dagfari - 30.03.1976, Blaðsíða 2
DAGFARI HERSTÖÐ LOKAD Laugardaginn 13. mars kl. 6 árdegis lokuðu herstöövaand- stæðingar á Suðurnesjum, ásamt félögum úr nágrannabyggðunum, öllum hliöum herstöðvarinnar á Keflavikurflugvelli, 6 að tölu og stóð lokunin yfir til kl. 15/30. Kl. 5/30 um morguninn tók fólk aö safnast saman f Ungmenna- félagshúsinu Keflavik. Þar var fólki raðab niour á bila og lokuftu siöan 15 fyrstu bilarnir aöal- hliöinu, næstu 10 fóru i. Grænás- hlioio, i s.n. Sandgerðishlið og Turnerhlio 5 hvort og 3 bilar i hlioin tvö viö Hafnaveg. Þegar herstöbvaandstæbingar komu f hlioin, var lögregluþjón- um afhent eftirfarandi orösend- m ' KeflavlK,l3.marsl976 Lögreglustjórinn á Ke fla v ikur f lu g ve 11 i, Þorgeir Þorgeirsson. Nú hefur hópur herstöbvaand- stæbinga lokao öllum hlibum her- stöövarinnar á Keflavikurflug- velli. Lokao veröur fyrir alla um- fero annarra en fótgangandi veg- farenda, þó meö þeim undantekn- ingum af) sjúkra- og slökkvilibs- og lögreglubifreibum veröur hleypt i gegn i neyöartilfellum. Meb þessum abgerbum viljum vib mótmæla abild íslands ab N.A.T.O herlibs hér á landi, hern- abarofbeldi breska N.A.T.O. flot- ans, berjast gegn samningum og braski meb lifshagsmuni is- lenskrar alþýbu og gegn rán- yrkju, bæbilslendinga og ann- arra. Abgerbir þessar munu fara fribsamlega fram af okkar hálfu og standa til kl. 16.00. sibdegis. Herstöbvaandstæoingar. Er leib á morguninn fjölgabi enn þátttakendum og var fjöldi fólks annan tfmann I hlibunum, en abrir skruppu nibur i UNGO, þar sem kaffiveitingar voru. Kl. 16/00 hófst baráttufundur i Stapa. Þar voru flutt ávörp, skald lásu úr verkum sinum og annarra og hljómlistamenn skemmtu. Fundinn sóttu milli 4og 5 hundrub manns og tókst hann i alla stabi vel. Þab olli okkur sem ab þessu stóbu nokkrum vonbrigbum, hve stór hópur yfirlýstra herstöbva- andstæbinga sat heima þar til ab fundi kom, en tók ekki þátt f ab- gerbunum. Ab lokuin viljum vib hvetja alla sanna herstöbvaandstæbinga til virkrar baráttu gegn hernum og itreka ab virk fjöldabarátta er vænlegri til sigurs, en stöbugt orbagjálfur og abgerbaleysi ISLANDÚRNATO HERINN BURT. Keflavikurhópurinn. Samþykkt Stapafundarins S^nHMHH| l, 1 dag hefur hópur herstöbva- andstæbinga lokab hlibum her- stöbvarinnar á Mibnesheibi. Til- gangur abgerbanna er sá, ab mót- mæla setubandarfska hersins hér og leggja áherslu á kröfur okkar um tafarlausan brottflutning hersins af landinu og úrsögn Islands úr NATO. Vib sem ab þessum abgerbum stöndum mótmælum öllum hug- myndum um hverskonar veibiheimildir til handa bresku útgerbaraubvaldi á íslands- mibum. Jafnframt viljum vib vekja athygli á þeirri stabreynd ab útfærsía landhelginnar er til- gangslaus nema til komi strangt eftirlit islendinga sjálfra gegn allri rányrkju, jafnt af eigin völd- um sem annarra. Þab er löngu kunn stabreynd, ab tilgangur NATO og bandarfska herstöbva viba um heim, er ab vera brjóstvörn aubvaldsins og heimsvaldastefnu þess. Hlutverk þeirra er ab tryggja valdakerfi þess og berjast gegn tilraunum smáþjóba og þróunarlanda til ab endurheimta eignarrétt á aublindum sinum, — nú hér á lslandsmibum, þar sem breskt útgerbaraubvald stundar rán- yrkju í skjóli NATO-herskipa. Þab er hvitalygi ab bandarískur her hafi nokkurn tima varib, eba verib ætlab ab verja annab en hagsmuni bandarfska aubvalds- ins. Afskipti NATO ab landhelgis- málinu munu, f samræmi vib til- gang þess bandalags, vissulega verba stórveldi i hag gegn smá- þjób. Því verbur baráttan fyrir útfærslu landhelginnar og vernd- un fiskimibanna jafnframt bar- átta gegn NATO og bandarískum herstöbvum og þvi heimsaubvaldi sem að baki býr. ISLAND ÚR NATO — HERINN BURT — ENGA SAMNINGA VIÐ BRETA — —HERSKIPIN OT FYRIR 200 MILUR — GEGN RANYRKJU. UM STARFID Siban Dagfari kom út sibast (I byrjún febrúar) hefur Mibnefnd herstöbvaandstæbinga sinnt margs konar verkefnum. Sunnu- daginn 8. febrúar var haldinn al- mennur fundur herstöbvaand- stæbinga á Hótel Borg og sóttu hann á 3ja hundrab manns. Þar flutti ræbur Vésteinn Ólason um Island og NATO, Dagur Þorleifs- son um kjarnorku og Arni Hjartarson um störf Mibnefndar. A þeim fundi var borin fram ályktun um landhelgismálib og tengsl þess vib NATO og herinn, sem var samþykkt samhljóba. Þá kom einnig fram tillaga um ab Mibnefnd (héreftir MN) beitti sér þegar i stab fyrir sofnun raun- verulegra Samtaka herstöbva- andstæbinga, sem var samþykkt eftir nokkrar umræbur og eftir ab breytingartillaga um ab stofna samtök i mai n.k. hafbi verib felld inni. Þess má geta ab innan MN eru þegar hafnar umræð- ur um stefnugrundvöll, skipu- lagningu og starfshætti samtaka. Komib hefur fram efi um þab hjá mörgum i mibnefnd, ab forml. stofnun geti farib fram i mai, svo nokkur mynd verbi á, en til þess þurfi lengri undirbúning, og haustiB sé á allan hátt heppilegri timi til ab stiga þetta skref. Væri þýbingarmikib ab fá ábendingar frá herstöbvaandstæbingum um þessi mál. Einnig um sumar- starfib, en þess má geta ab komið hefur fram hugmynd um funda- herferb um alltlandi þvl skini ab efla stöðu herstöðvaandstæðinga i landinu og skipulagningu þeirra. Um mánaðarmótin febrú- ar—mars komu nokkrir her- stöbvaandstæbingar úr Keflavik að máli við fulltrúa ýmissa sam- taka og skólanema i Reykjavik og nágrenni, og leituðu eftír stubn- ingi vib abgerb, sem þeir hcföu fyrirhugað helgina 6.-7. mars. Var hugmynd þeirra ab loka öll- um hlibum herstöbvarinnar og halda þeim lokubum nokkurn tima til ab vekja athygli á kjör- orbum sinum sem fram koma i ályktun þeirri frá Stapafundi sem birt er annars stabar hér i blab- inu. Skipuö var framkvæmda- nefr.d i Reykjavík til að annast undirbúning að þessum að- gerðum. Má géta þess, að tveir I þeirri nefnd eru f miðnefnd. MN samþykkti að styðja þessa aögerð Keflvikinga með láni á skrifstofu- aöstöðu sinni. Framkvæmda- nefndin I Rvik hafði það hlutverk að vera tengiliöur milli Keflavik- inga og annarra þatttakenda hér á Reykjavikursvæðinu annaðist þátttökuskráningu og liðssöfnun ásamt undirbúningi fundar i Stapanum. Af ýmsum ástæðum frestuðust aðgerðir i viku til laugardagsins 13. mars, en nánar er sagt frá þeim i grein frá Keflavlkurhópn- um sem birt er annars staðar i blaðinu. í lok aðgerðanna var haldinn glæsilegur og f jölmennur baráttufundur i STAPANUM, sem á 5ta hundrað manns sótlu. Þar héldu Gubsteinn Þengilsson, Sigrún Huld Þorgrímsdóttir og Reynir Sigurbsson sutt hvatningarávörb. örn Bjarnason, Þokkabót, VID ÞRJO og Kristján Gublaugsson fluttu hvetjandi bar- áttutónlist, skáldin Einar Bragi, Birgir Svan og Sigurbur Pálsson lásu úr verkum sinum og Stein- unn Jóhannesdóttir leikkona las úr verkum Thors Vilhjálmssonar og stýrbi einnig fundinum. 1 lokin var borin upp ályktun og sam- þykkt meb dynjandi lófataki, keflvikingur hvatti til enn frekari aögerða gegn hernum og NATO og þakkaði öllum þeim sem stutt höfðu apgerðirnar. Fundinum bárust fjöldinn allur af baráttu- skeytum hvaðanæva af landinu. Fjölmiðlar sinntu þessum að- gerðum eins litið og hægt var þab skiptir mali hverjir standa fyrir abgerbum ab þessu tagi. Ab lokum: Nokkrir starfshópar hafa tekib til starfa og má nefna hópa I skólunum M L, M H, MK, og einn til vibbotar sem ekki hefur skilgreint verkefni sitt enn. Mibnefnd mun verja tímanum, sem eftir er til sumars til undir- búnings stofnunar nýrra, dugandi SAMTAKA HERSTODVAAND- STÆÐINGA. Ég vil hvetja alla sem áhuga hafa á starfinu og málstabnum til ab hafa samband vib skrifstofuna og styrkja starf- semina eftir getu. lllln Agnarsdóttir. Styrkið útgáfu DAGFARA Sendið ffárframlög Önnur skoðun Ályktun Keflavikurfundarins hér fyrir ofan, höfbu reyndar Keflavikurhópurinn o.fl. dreift vib herstöðvarhliðin fyrir fundinn. Félagar úr Fylkingunni, sem tóku þátt i þessari aðgerö eins og félagar margra annarra samtaka, voru ekki að öllu ieyti sammála grundvelli að- gerðarinnar, eins og hann er lagður upp þar, en tóku þátt i henni á grundvelli sinnar skoöunar, sem birtist hér á eftir, en þetta er efni dreifirits sem Fylkingarfélagar dreifðu I aðgerðinni. NATO er hernaðarbandalag aub- valdsins. Það sanhæfir krafta auðvaldsins gegn verkalýðsstétt heimsins. t mörg ár stób NATO undir ný 1 e n d u s t r ibu m portúgalska aubvaldsins i Afriku, bandariski NATO-herinn eyddi mönnum og náttúrugæbum I Viet- nam i nærfellt tvo áratugi, gri'ski NATO-herinn barði nibur verkalýbshreyfinguna samkvæmt NATO-áætlun i Grikk- landi 1967....allt til þess ab verja yfirráb börgarastéttarinnar og gróbahagsmuni hennar. Þessu megum vib aldrei gleyma. Sérhver veiking NATO mun veikja vibnámsþrek aubvaldsins. GEGN RANYRKJU Gerspillt náttúra og tæmdar náttúruaublindir - þab er þessi framtib sem leiöir af stjórnlausri gróðasókn auðvaldsins. Þvi hljótum við að berjast gegn rán- yrkju auðvaldsins. Okkur skiptir það engu hvort auðvaldið er islenskt, breskt erða þýskt, - glóruleysi þess og rányrkja er sú sama. Það er þess vegna sem við stybjum ekki islenska borgarastétt gegn einhverri annarri i baráttunni um hvor eigi nú ab veiba allan fiskinn. Rányrkjan heldur áfram eftir sem áður. Af hverju neitar Fylkinginn að skrifa skilyrbislaust undir: ENGA SAMNINGA t sjálfu sér er krafan rétt. E.n þá i þeirri merkingu að við viburkennum ekki rétt auð- valdsins ab skipta þessu fjöreggi verkalýbsins á milli sin vib samningaborbib eba annarrs staðar - og þá gildir einu.hvers lenskt aubvaldið er. Þess vegna setjum vib fram kjörorbib: Neitum rétti aubvaldsins til rán- yrkju! HERSKIPIN OT FYRIR 200 MILUR Vill Fylkinginn virkilega bresk herskip innan islenskrar land- helgi? Aubvitab ekki! Vib erum reyndar á móti herskipum breska aubvaldsins I breskri landhelgi Hka - og reyndar hvar semþauhaldasig. Envibstillum okkur aldrei upp vib hlib islenska auðvaldsins til baráttu gegn þvi breska. Þess i stab beinum vib eftirfarandi kjörorði til breskra og islenskra verkamanna: Sameinumst i baráttunni gegn islenskri og breskri borgarastétt! GEGN NATO HERNUM GEGN Fylkingin litur á yfirstandandi aðgeröir eingöngu sem mótmæli gegn heimsvaldastefnu og auð- valdi: Gegn NATO — Gegn hernum! Við leggjumst harkalega gegn öllum tilraunum til ab tengja landhelgismálibog NATO saman á þann hátt sem gerthefur verib. Núverandi „landhelgisdeila" er hagsmunaárekstur breskra og islenska aubvaldsins — i þeirri deilu mun NATO sitja aðgerðar- laust nema etv. greiða fyrir málamiðlun ef islensk borgara- stétt hótar með úrsögn. Hið raunverulega „landhelgis- mál" er hins vegar vandamál verkalýðsstéttar, sem horfir á auðvaldið eyba mibunum. Endanleg lausn þess vandamáls felst i sósialiskri valdatöku verkalýbsstéttarinnar. Og i þeirri deilu munu NATO og her- inn taka virkan þátt meb auð- valdinu gegn verkalýbsstéttinni. Þess vegna: VERKALÝÐS- VALD GEGN AUÐVALDI! ¦BBHHBI Sími herstöðvaandstæðinga er 17966

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.