Dagfari - 30.03.1976, Side 2

Dagfari - 30.03.1976, Side 2
2 DAGFARI HERS rÖÐ LOKAÐ UM STARFIÐ Laugardaginn 13. mars kl. 6 árdegis lokuöu herstöövaand- stæöingar á Suöurnesjum, ásamt félögum úr nágrannabyggöunum, öllum hliöum herstöövarinnar á Keflavikurflugvelli, 6 aö tölu og stóö lokunin yfir til kl. 15/30. Kl. 5/30 um morguninn tók fólk aö safnast saman i Ungmenna- félagshúsinu Keflavik. Þar var fólki rabaö niöur á bila og lokuöu siöan 15 fyrstu bilarnir aöal- hliöinu, næstu 10 fóru l Grænás- hlibib, i s.n. Sandgeröishliö og Turnerhliö 5 hvort og 3 bilar I hliöin tvö viö Hafnaveg. Þegar herstöövaandstasöingar komu I hliöin, var lögregluþjón- um afhent eftirfarandi orösend- ing: Keílavlk, 13. mars 1976 Lögreglustjórinn á Ke fla v ikur f lu g ve U i, Þorgeir Þorgeirsson. Nú hefur hópur herstöövaand- 1 dag hefur hópur herstööva- andstæöinga lokaö hliöum her- stöövarinnar á Miönesheiöi. Til- gangur aögeröanna er sá, aö mót- mæla setu bandarlska hersins hér og leggja áherslu á kröfur okkar um tafarlausan brottflutning hersins af landinu og úrsögn Islands úr NATO. Viö sem aö þessum aögeröum stöndum mótmælum öllum hug- myndum um hverskonar veiöiheimildir til handa bresku útgeröarauövaldi á Islands- miöum. Jafnframt viljum viö vekja athygli á þeirri staöreynd aö útfærsla landhelginnar er til- gangslaus nema til komi strangt stæöinga lokaö öllum hliöum her- stöövarinnar á Keflavikurflug- velli. Lokaö veröur fyrir alla um- ferö annarra en fótgangandi veg- farenda, þó meö þeim undantekn- ingum aö sjúkra- og slökkvilibs- og lögreglubifreiöum veröur hleypt i gegn i neyöartilfellum. Meö þessum aögeröum viljum viö mótmæla aöild íslands aö N.A.T.O herliös hér á landi, hern- aöarofbeldi breska N.A.T.O. flot- ans, berjast gegn samningum og braski meö lifshagsmuni is- lenskrar alþýöu og gegn rán- yrkju, bæöilslendinga og ann- arra. Aögeröir þessar munu fara friösamlega fram af okkar hálfu og standa til kl. 16.00. siödegis. Herstöövaandstæöingar. Er leiö á morguninn fjölgaöi enn þátttakendum og var fjöldi fólks annan timann i hliöunum, en eftirlit islendinga sjálfra gegn allri rányrk ju, jafnt af eigin völd- um eem annarra. Þaö er löngu kunn staöreynd, aö tilgangur NATO og bandaríska herstööva viöa um heim, er aö vera brjóstvörn auövaldsins og heimsvaldastefnu þess. Hlutverk þeirra er aö tryggja valdakerfi þess og berjast gegn tilraunum smáþjóöa og þróunarlanda til aö endurheimta eignarrétt á auölindum sinum, — nú hér á lslandsmiöum, þar sem breskt útgeröarauövald stundar rán- yrkju i skjóli NATO-herskipa. Þaö erhvitalygi aö bandarískur aörir skrupp^u niöur i UNGO, þar sem kaffiveitingar voru. Kl. 16/00 hófst baráttufundur i Stapa.Þar voru fluttávörp, skáld lásu úr verkum sinum og annarra og hljómlistamenn skemmtu. Fundinn sóttu milli 4 og 5 hundruö manns og tókst hann i alla staöi vel. Þaö olli okkur sem aö þessu stóöu nokkrum vonbrigöum, hve stór hópur yfirlýstra herstööva- andstæöinga sat heima þar til aö fundi kom, en tók ekki þátt I aö- geröunum. Aö lokum viljum viö hvetja alla sanna herstöövaandstæöinga til virkrar baráttu gegn hemum og itreka aö virk fjöldabarátta er vænlegri til sigurs, en stööugt oröagjálfur og aögeröaleysi ISLANDÚRNATO HERINN BURT. her hafi nokkum tima varib, eöa veriö ætlaö aö verja annað en hagsmuni bandariska auövalds- ins. Afskipti NATO aö landhelgis- málinu munu, I samræmi viö til- gang þess bandalags, vissulega veröa stórveldi i hag gegn smá- þjóö. Þvi veröur baráttan fyrir útfærslu landhelginnar og vernd- un fiskimiöanna jafnframt bar- átta gegn NATO og bandarískum herstöövum og þvi heimsauövaldi sem aö baki býr. ISLAND tJR NATO — HERINN BURT — ENGA SAMNINGA VIÐ BRETA — —HERSKIPIN OT FYRIR 200 MILUR — GEGN RANYRKJU. Sföan Dagfari kom út siöast (i byrjún febrúar) hefur Miönefnd herstöövaandstæöinga sinnt margs konar verkefnum. Sunnu- daginn 8. febrúar var haldinn al- mennur fundur herstöövaand- stæöinga á Hótel Borg og sóttu hann á 3ja hundraö manns. Þar flutti ræöur Vésteinn Ólason um lslandog NATO, Dagur Þorleifs- son um kjarnorku og Arni Hjartarson um störf Miönefndar. A þeim fundi var borin fram ályktun um landhelgismáliö og tengsl þess viö NATO og herinn, sem var samþykktsamhljóöa. Þá kom einnig fram tillaga um aö Miönefnd (héreftir MN) beitti sér þegar i staö fyrir sofnun raun- verulegra Samtaka herstööva- andstæöinga, sem var samþykkt eftir nokkrar umræöur og eftir aö breytingartillaga um aö stofna samtök imai n.k. haföi veriö felld inni. Þess má geta að innan MN eru þegar hafnar umræð- ur um stefnugrundvöll, skipu- lagningu og starfshætti samtaka. Komibhefur fram efi um þaö hjá mörgum I miðnefnd, aö forml. stofnun geti fariö fram i mai, svo nokkur mynd veröi á, en til þess þurfi lengri undirbúning, og haustiö sé á allan hátt heppilegri timi til aö stiga þetta skref. Væri þýðingarmikið að fá ábendingar frá herstöðvaandstæðingum um þessi mál. Einnig um sumar- starfiö, en þessmá geta aö komiö hefur fram hugmynd um funda- herferö um allt land i þvi skini aö efla stööu herstöövaandstæöinga i landinu og skipulagningu þeirra. Um mánaöarmótin febrú- ar—mars komu nokkrir her- stöövaandstæöingar úr Keflavik aö máli viö fulltrúa ýmissa sam- taka ogskólanema i Reykjavik og nágrenni, og leituöu eftir stuön- ingi viö aðgerb, sem þeir höföu fyrirhugaö helgina 6.-—7. mars. Var hugmynd þeirra aö loka öll- um hliðum herstöövarinnar og halda þeim lokuöum nokkurn tima til aö vekja athygli á kjör- orðum sinum sem fram koma i ályktun þeirri frá Stapafundi sem birt er annars staöar hér i blaö- inu. Skipuö var framkvæmda- nefr.d i Reykjavik til aö annast undirbúning aö þessum aö- geröum. Má géta þess, aö tveir i þeirri nefnd eru i miönefnd. MN samþykkti aö styöja þessa aðgerð Keflvikinga meö láni á skrifstofu- aöstööu sinni. Framkvæmda- nefndin I Rvik haföi þaö hlutverk aö vera tengiliður milli Keflavik- inga og annarra þátttakenda hér á Reykjavikursvæöinu annaöist þátttökuskráningu og liössöfnun ásamt undirbúningi fundar i Stapanum. Af ýmsum ástæöum frestuöust aðgerðir i viku til laugardagsins 13. mars, en nánar er sagt frá þeim i grein frá Keflavikurhópn- uin sem birt er annars staöar I blaöinu. I lok aögeröanna var haldinn glæsilegur og f jölmennur baráttufundur i STAPANUM, sem á 5ta hundraö manns sóttu. Þar héldu Guðsteinn Þengilsson, Sigrún Huld Þorgrimsdóttir og Reynir Sigurösson sutt hvatningarávörö. Orn Bjarnason, Þokkabót, VIÐ ÞRJU og Kristján Guölaugsson fluttu hvetjandi bar- áttutónlist, skáldin Einar Bragi, Birgir Svan og Siguröur Pálsson lásu úr verkum sinum og Stein- unn Jóhannesdóttir leikkona las úr verkum Thors Vilhjálmssonar og stýröi einnig fundinum. 1 lokin var borin upp ályktun og sam- þykkt með dynjandi lófataki, keflvikingur hvatti til enn frekari aögerða gegn hernum og NATO og þakkaöi öllum þeim sem stutt höföu apgeröirnar. Fundinum bárust fjöldinn allur af baráttu- skeytum hvaðanæva af landinu. Fjölmiðlar sinntu þessum aö- geröum eins litiö og hægt var þaö skiptir máli hverjir standa fyrir aögeröum aö þessu tagi. Að lokum: Nokkrir starfshópar hafa tekiö til starfa og má nefna hópa Iskólunum ML,MH, MK, og einn til viðbótar sem ekki hefur skilgreint verkefni sitt enn. Miönefnd mun verja timanum, sem eftir er til sumars til undir- búnings stofnunar nýrra, dugandi SAMTAKA HERSTOÐVAAND- STÆÐINGA. Ég vil hvetja alla sem áhuga hafa á starfinu og málstaðnum til aö hafa samband viö skrifstofuna og styrkja starf- semina eftir getu. Hlin Agnarsdóttir. Styrkið útaáfu DAGFARA Sendið fjárfrarrdög Keflavikurhópurinn. Samþykkt Stapafundarins Onnur skoðun Alyktun Keflavikurfundarins hér fyrir ofan, höfðu reyndar Keflavikurhópurinn o.fl. dreift viö herstöðvarhliðin fyrir fundinn. Félagar úr Fylkingunni, sem tóku þátt I þessari aðgerð eins og félagar margra annarra samtaka, voru ekki að öllu leyti sammála grundvelli aö- gerðarinnar, eins og hann er lagöur upp þar, en tóku þátt i henni á grundvelli sinnar skoðunar, sem birtist hér á eftir, en þetta er efni dreifirits sem Fylkingarfélagar dreifðu i aðgerðinni. NATO er hernaðarbandalag auö- valdsins. Þaö sanhæfir krafta auðvaldsins gegn verkalýösstétt heimsins. I mörg ár stóð NATO undir ný1endustr i ð u m portúgalska auðvaldsins i Afríku, bandariski NATO-herinn eyddi mönnum og náttúrugæöum i Viet- nam i nærfellt tvo áratugi, gri'ski NATO-herinn baröi niður verkalýöshreyfinguna samkvæmt NATO-áætlun i Grikk- landi 1967....allt til þess að verja yfirráö bórgarastéttarinnar og gróöahagsmuni hennar. Þessu megum viö aldrei gleyma. Sérhver veiking NATO mun veikja viðnámsþrek auövaldsins. GEGN RÁNYRKJU Gerspillt náttúra og tæmdar náttúruauölindir - það er þessi framtið sem leiðir af stjórnlausri gróðasókn auðvaldsins. Þvi hljótum viö að berjast gegn rán- yrkju auðvaldsins. Okkur skiptir það engu hvort auðvaldið er islenskt, breskt erða þýskt, - glóruleysi þess og rányrkja er sú sama. Það er þess vegna sem við styðjum ekki islenska borgarastétt gegn einhverri annarri i baráttunni um hvor eigi nú að veiða allan fiskinn. Rányrkjan heldur áfram eftir sem áður. Af hverju neitar Fylkinginn aö skrifa skilyrðislaust undir: ENGA SAMNINGA í sjálfu sér er krafan rétt. E.n þá i þeirri merkingu að við viðurkennum ekki rétt auð- valdsins aö skipta þessu fjöreggi verkalýðsins á milli sin við samningaboröiö eöa annarrs staöar - og þá gildir einu.hvers lenskt auövaldiö er. Þess vegna setjum við fram kjörorðið: Neitum rétti auðvaldsins til rán- yrkju! HERSKIPIN ÚT FYRIR 200 MÍLUR Vill Fylkinginn virkilega bresk herskip innan islenskrar land- helgi? Auövitaö ekki! Viö erum reyndar á móti herskipum breska auðvaldsins i breskri landhelgi lika - og reyndar hvar semþauhaldasig. Enviðstillum okkur aldrei upp viö hliö islenska auövaldsins til baráttu gegn þvi breska. Þess i staö beinum viö eftirfarandi kjörorði til breskra og islenskra verkamanna: Sameinumst i baráttunni gegn islenskri og breskri borgarastétt! GEGN NATO — GEGN HERNUM Fylkingin litur á yfirátandandi aðgerðir eingöngu sem mótmæli gegn heimsvaldastefnu og auð- valdi: Gegn NATO — Gegn hemum! Við leggjumst harkalega gegn öllum tilraunum til að tengja landhelgismálið og NATO saman á þann hátt sem gert hefur verið. Núverandi „landhelgisdeila” er hagsmunaárekstur breskra og islenska auðvaldsins — i þeirri deilu mun NATO sitja aögerðar- laust nema etv. greiða fyrir málamiölun ef islensk borgara- stétt hótar meö úrsögn. Hið raunverulega „landhelgis- mál” er hins vegar vandamál verkalýðsstéttar, sem horfir á auðvaldið eyöa miöunum. Endanleg lausn þess vandamáls felst i sósialiskri valdatöku verkalýösstéttarinnar. Og i þeirri deilu munu NATO og her- inn taka virkan þátt með auð- valdinu gegn verkalýösstéttinni. Þess vegna: VERKALÝÐS- VALD GEGN AUÐVALDI! Sími herstöðvaandstæðinga er 17966

x

Dagfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.