Dagfari - 01.03.1989, Blaðsíða 2
DAG-
FARI
tímarit Samtaka
herstöðvaandstæðinga,
1. tbl. 1988
Aðsetur SIIA er í
Mjölnisholti 14
105 Reykjavík
S17966
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Jón Torfason
Forsíðumynd:
Pétur Pétursson
Prentsími og prentun:
Borgarprent
Efni blaðsins:
Leiðari...................................... 2
Andóf utan Alþingis (Árni Björnsson) .... 3
Ljóð (Þorgeir Þorgeirsson, læknir) .......... 9
Ljóð (Geirlaugur Magnússon).................. 9
Landhelgisbaráttan og NATÓ
(viðtal við Lúðvík Jósepsson)............ 10
Baráttan gegn herstöðvum verður að halda
áfram (rætt við Gils Guðmundsson) ... 14
Ljóð (Geirlaugur Magnússon).................. 16
Ný Natóherstöð í Goose Bay?
(Ingibjörg Haraldsdóttir)................ 17
Vígbúnaðarumsvif til friðarþarfa
(Árni Hjartarson)........................ 18
Whitheadmálið (Árni Hjartarson).............. 20
Styrjöld Bush (Paul Rogers
og Malcom Dando)......................... 22
Leiðari
ísland verði ekki selt
Um þessar mundir er þess minnst að 40 ár eru liðin síðan
ísland gerðist aðili að Uató en rökrétt framhald þess var að
bandaríski herinn hreiðraði um sig hérá landi til iangframa. Víg-
hreiðrinu á Miðnesheiði og öðrum bæium hersins í landinu hef-
ur fyigt margvíslegur ósómi. Raunar eru menn áþreifaniega að
uppskera hluta þess sem til var sáð því komið hefur í Ijós að
vatnsból Suðurnesjamanna eru svo menguð afgumsi frá hern-
um að þau mega teljast ónýt.
Sýnu alvarlegri er þó sú menningarlega mengun sem fylgt
hefur íkjölfar hersetunnar. Peir forráðamenn þjóðarinnarsýndu
fádæma lítilmennsku og undirlægjuhátt sem veittu erlendu her-
veldi leyfí tilað starfrækja hérerlenda útvarpsstöð og síðarsjón-
varp sem náði til meginþorra þjóðarinnar. Þótt mikið ségasprað
um viðnámsþrótt tungunnar og menningarinnar íslensku má
svo klappa steininn að brestir komi í. Enda eru dag frá degi að
koma í Ijós stórfelld málspjöll og slitin tengsl ungu kynslóðanna
við menningu og sögu íslands.
Lakast er þó að herveldinu hefur tekist að sundra þjóðinni.
flluta hennar hefur verið mútað með fégjöfum, sem meðal
annars hafa runnið í gegnum íslenska aðaiverktaka þannig að
margs konar þjónusta við herinn hefur verið yfirborguð en
einnig hafa komið til boðsferðir, náms- eða rannsóknarstyrkir
og fleira af því tagi. Þannig hefur herveldinu vestra tekist að
koma sér upp öflugum talsmannahópi í íslensku yfírstéttinni.
Viðhorf þess hóps mótast fyrst og fremst afeigin hagsmunum,
flest er falt efunnt erað halda áfram að dansa kringum gullkálf-
inn.
Yfírleitt eru gjafír og endurgjafir taldar af hinu góða og eru
afmæli einmitt ágæt tilefni til gjafa. Má til dæmis vitna í fláva-
mál þar sem segir að menn rækti vináttuna best með því að
gefa hver öðrum gjafir. í tilefni affjörutíu ára afmæli hernaðar-
bandalagsins fóru riatóvinir hérá landi að velta fyrirsér viðeig-
andi afmælisgjöf. Eins og skynsamra manna er háttur þreifuðu
þeir fyrir sér um hvað afmælisbarninu kæmi best á þessum
slökunar- og þíðutímum sem nú er sagt að séu upp runnir, að
minnsta kosti á meginlandi Evrópu. í Ijós kom að efst á óska-
lista bató var dálítil landspilda undir eitt stykki flugvöll, sem
væri herflugvöllur í reynd þótt orðið „Varaflugvöllur" skyldi
neglt á gaddavírsgirðinguna umhverfis hann. liatóvinirnir
hlýddu kallinu án þess að spyrja hvaða nauðsyn væri á að
byggja þennan flugvöll á þessum slökunarárum enda mun
hljómurinn af 11 milljörðunum sem íiató bauð til flugvallar-
gerðarinnar hafa látið of vel í eyrum til þess. Það er annars ein-
kennilegt með þessa Uatóvináttu að hún stendur aðallega til
boða ef peningar eru í sjónmáli.
liei, þegar slíkar upphæðir eru í boði er ekki þörfá að spyrja
spurninga um notagildi og tiigang, heldur ekki þegar nýju flug-
vallaráformin eru sett í samband við hernaðaruppbygginguna á
Miðnesheiði undanfarið, stjórnstöðina, olíugeymana í flelgu-
víK sprengjuheldu flugskýlin, radarstöðvarnar o. s. frv. Vara-
flugvöllurinn erheldurekki setturí samband viðauknaræfingar
liatóflotans í Horðurhöfum og breytta herstjórnarstefnu þar
sem stefnt er að stórsókn norður og austur eftir liorður-Atlants-
hafi. liei, þótt hernaðaruppbyggingin haldi áfram og ísland sé
komið í fremstu vígiínu hugsaniegra stórveidaátaka er miklu
þægilegra að fljóta sofandi að feigðarósi en setja spurningar-
merki við vilja liató.
Eitt gleymist þó liatóherrunum, þaðað vinirþeirra hérá landi
eru ekki þjóðin og ekki fulltrúar hennar. Þeir hafa enga heimild
til að selja eða gefa einn ferþumlung lands, hvað þá heldur
meira, af þeirri einföldu ástæðu að þeir eiga ekki landið. Enn á
það sama við og í íslandsklukkunni þegar Danakóngur bauð
Hamborgarmönnum landið tiikaups og Arnas Arnæus svaraði:
„Ein er orsök þess að mér er óhægt að gánga yðar erinda á ís-
landi, sú, að hann sem býður að selja landið er ekki eigandi
þess."