Dagfari - 01.02.1992, Blaðsíða 3

Dagfari - 01.02.1992, Blaðsíða 3
Á starfsárinu hefur verið unnið mjög gott starf við söfnun heimilda um útgáfuefni samtakanna frá upphafi og einnig útgáfuefni Samtaka hemámsandstæðinga. Nú er því til tölvuskrá yfir allt efni sem vitað er um að hafi verið gefið út auk skráningar á greinum í Dagfara þar sem efni þeirra kemur fram. Einnig hefur verið safnað í möppu öllum Dagfömm auk annars efnis tengdu baráttu undanfarinna áratuga. Landsráðstefnu voru eftirtaldi kjömir í miðnefnd Nafn heimili staöur sími Anna Guðmunds. Spóahólar 14 111 Reykjavík 77494 Guðrún Bóasdóttir Seljavegi 13 101 Reykjavík 25549 Ingibjörg Haraldsdóttir Frostaskjóli 77 107 Reykjavík 28653 Jón Torfason Grenimel 31 107 Reykjavík 14945 Nikulás Ægisson Heiðarbraut 7i 230 Keflavík 92-13191 Ragnar Stefánsson Tryggvagötu 4 101 Reykjavík 16675 Ragnheiður Jónasdóttir Reykolti 2 801 Selfossi 98-68831 Atli Gíslason Laugalæk 23 105 Reykjavík 686878 Ástríður Karlsdóttir Faxatúni 19 210 Garðabæ 42662 Guðni Kristinsson Síðumúli 34 108 Reykjavík 677881 Ragnhildur Sigurðard. Reykjakot 810 Hveragerði 98-34402 Sigrún Ragnarsdóttir Ásvallagata 11 101 Reykjavík 28737 Sigvaldi Asgeirsson Neshaga 4 107 Reykjavík 23583 Sveinn Rúnar Hauksson Lönguhlíð 19 105 Reykjavík 11302 Fundir í framhaldsskólum Samtökin sendu bréf í alla framhaldsskóla landsins í byrjun árs þar sem þau buðu fram ræðumenn og fyrirlesara til að ræða hlutverk herstöðva á Islandi í lok kalda stríðsins. Þar segir m.a: Undanfarin tvö ár hafa orðið gífurlegar breytingar í heiminum . Kalda stríðinu er loksins lokið og heimsmyndin sem við blasti eftir síðari heimsstyrjöld er gerbreytt. Þrátt fyrir það situr bandarískur her sem fastast hér á íslandi og sýnir ekki á sér fararsnið. Meginrök herstöðvasinna hafa í rúma fjóra áratugi verið þau að herinn eigi að verja Islendinga gegn árás frá Sovétríkjunum. Geir Haarde þingmaður Sjálfstæðisflokksins sagði t.d á fundi með nemendum Fjölbrautaskólans á Akranesi vorið 1989 að það yrði fyrst hægt að fara að tala um brottför hersins þegar búið væri að rífa Berlínamúrinn. Hálfu ári seinna féll múrinn og Sovétríkin hafa nú verið lögð niður en frá herstöðvasinnunum heyrast aðeins fullyrðingar um að herstöðin hafi aldrei verið mikilvægari hemaðarlega en nú. Við spyrjum því: "Á Island að vera hersetið um aldur og ævi?" Þegar hefur verið farið í nokkra framhaldsskóla og eru fleiri fundir á döfinni á næstu vikum.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.