Dagfari - 01.03.1998, Blaðsíða 5

Dagfari - 01.03.1998, Blaðsíða 5
að þrengja að athafnafrelsi hernaðarafla. Með nýrri stefnu verður einnig að taka algerlega fyrir það að land sé lánað undir heræfingar og að erlendir hermenn séu þjálfaðir í manndrápum í skjóli íslenskra fjalla. ímynd landsins á að birtast í hreinleika óspilltrar náttúru og friðsemd þjóðar sem alltaf og ævinlega leggur lóð sín á skálar sátta og samkomulags. Einhvern tíma í fjarlægri framtíð Einhvcrn tíma í ijarlægri framtíð, ef allt gcngur vel, ef skýin hætla að óhreinkast og trcn hætta að dcyja og ef mennirnir hafa vitkast eða í það minnsta ekki forheimskast, þá munu börn afkomenda okkar finna á gömlum skræðum ljóð sem fjalla um stríðin og einsemdina, pyndingarnar og kúgunina og óttann, og í huga þeirra mun hin myrka atómöld svcipast óhugnanlcgum dularljóma Eitiar Ólafsson

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.