Dagfari - 01.03.1998, Blaðsíða 21

Dagfari - 01.03.1998, Blaðsíða 21
lætisins, þá segjum við: ekki fleiri herstöðvar, ekki fleiri hem- aðarbandalög. Rekum af höndum okkar þann her sem ataður er blóði sak- lausra milljóna. Frá Japan Aiþjóðleg ráðstelna gegn kjarnorkuvopnum er fyrirhuguð í Hfrós- íma og Nagasaki 2.-9. ágúst í sumar og áður verða mótmælagöngur frá 11 slöðum scin cnda í Hírósíma 3. ágúst. Ráðstcl'nur scm þcssi eru ár- legur viðburður í þessum borgurn 70. aðalfundur landssamtaka gegn kjamorkuvopnum f Japan haldiun í Tokyo 31. jan. og 1. fcbr. sl. mótmælir hótunum Bandaríkjamanna að beita kjarnorkuvopnum gegn írak. „Nuclear-Free Kobe Formula“ í Kobc í Japan, þar scm mikill jarðskjálfti varð fyrir þrcmur árum, var þess nýlega minnst að 23 ár eru liðin frá þvf að borgin bannaði komu herskipa nteð kjarnorkuvopn til hafnar þar. Sfðan hefur ekki eitt einasta bandarískt hcrskip fengið að koma þangað vcgna þeirrar venju Banda- rfkjamanna að játa hvorki né neita tilvist kjarnorkuvopna um borð. (Hvað gera íslendingar?). Fleiri borgir í Japan ætla að friðlýsa hafnir sínar til að styrkja kröfuna um kjarnorkuvopnalausa 21. öld og andæfa nýjum hernaðarsamvinnusamningi við Bandarfkin. Heimild: Japanska blaðið „no more hiroshimas!" og bréf lil SHA frá „Japan Council against A and H fíombs."

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.