Dagfari - 01.11.1998, Blaðsíða 1

Dagfari - 01.11.1998, Blaðsíða 1
Dagfari 3. tbl. 24. árgangur • Nóvember 1998 • ISBN 1027-3840 Útgefandi: Samtök herstöðvaandstæðinga • Pósthólf5487 125 Reykjavík • Sími 554 0900 • Ábm. Sigurður Flosason LANDSRAÐSTEFNA 21. nóvember 1998 Landsráðstefna Samtaka herstöðvaandstæðinga verður haldin laugardaginn 21. nóv. nk. í Miðgarði, húsnæði Alþýðubandalagsins, Austurstræti 10, Reykjavík og hefst kl. 10.30. Húsið opnað kl. 10. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rædd drög að starfsáætlun næsta árs. Kl. 13 verður málþing um ástandið í fyrrum Júgóslavíu, einkum Kosovo. Irena Guðrún Kojic heldur framsöguræðu og svarar fyrirspurnum.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.