Dagfari - 01.11.1998, Blaðsíða 23

Dagfari - 01.11.1998, Blaðsíða 23
Hvernig er að vera velkominn hjá hernum á Miðnesheiði? Hjá radarstöð hersins á Keflavíkurflugvelli stendur stórt hús sem mun tilheyra henni. Þar ganga um garða vopnaðir hermenn, m.a. ungar stúlkur með dinglandi vélbyssur um öxl. A húsinu er stórt skilti á ensku sem býður gesti velkomna í bækistöðvar nafh- greindrar hersveitar. Á tveimur stöðum á húsinu eru svo minni skilti á ensku og íslensku sem tilkynna að húsið sé bannsvæði og þess gætt af vopnuðum hermönnum. Síðan er þess sérstaklega getið að heimilt sé að nota vopnin cf þörf krefji. Niðurlæging Ævisaga Steingríms Hermannssonar fyrrum forsætisráðherra, utanrikisráðhcrra og formanns Framsóknarflokksins kom út 10. nóv. sl. Þar segir hann svo: „Það er niðurlægjandi fyrir okkur íslendinga hvemig við höfúm gcngið betlandi fyrir dyr Bandaríkjamanna og Nató á síðustu ámm til að biðja þá lengstra orða að halda hersveitum sínum hér áfram þegar þeir tclja sjálfir skynsamlegast að fara. Það er háðung. Utanríkisráðherra eflir utanríkisráðherra fer knékijúpandi til Washington og biður Bandaríkjamenn að vera áfram. Mér sýnist meira en sjálfsagt að leyfa hcmum að fara ef hann vill. Þannig hefði ég tekið á málum sem utanríkisráöherra. Utanríkisráðherrar ráða vamar málum þó vitanlega ckki einir. En hver cr óvinurinn? Dcttur einhveijum í hug að Rússar ráðist á Vesturvcldin? Af hverju cm cnn haldnar hcræfmgar hér á landi? Þctta cm eins og krakkar í byssuleik . . Norðmcnn hcrtaka Sogið! Þctta er eins og lélegur brandari. Afhveiju em þcssir Qámiunirekki notaðirtil að hjálpa Rússum og ríkjum Austur-Evrópu að koma fótunum undir sig efnahagslega? Við cmm í hemaðarbandalagi og höfúm haft hér her af illri nauðsyn. Nú cr slíkt ekki nauðsynlegt lengur.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.