Dagfari - 15.04.2000, Blaðsíða 5

Dagfari - 15.04.2000, Blaðsíða 5
Lumar þú á ljósmyndum? Saga baráttunnar gegn her í landi og aðild íslands að hemaðarbandalögum er stórmerkileg. A undanfömum ámm hafa Samtök herstöðvaandstæðinga gert átak í að halda utan um og varðveita hvers kyns gögn sem tengjast friðarmálum, s.s. fundargerðabækur, merki og hvers kyns útgáfu á tónlist og prentefni. Meðal þess sem vantar tilfinnanlega í safn þetta em ljósmyndir frá hvers kyns aðgerðum og uppákomum undanfarinna ára og áratuga. Eflaust má finna slíkar myndar í fómm fjölmargra herstöðvaandstæðinga, enda hljóta fleiri en lögreglan að hafa mætt með myndavélar á mótmæli og í Keflavíkurgöngur í gegnum tíðina! Þeim sem gætu hugsað sér að lána samtökunum myndir til eftirtöku er bent á Stefán Pálsson í hs. 561-8128, vs. 567-9009 eða í netfanginu stefanp@or.is HERINN BURT 5

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.