Dagfari - 26.03.1992, Blaðsíða 1

Dagfari - 26.03.1992, Blaðsíða 1
26. mars 1992. Aukaútgáfa Útgefandi: Samtök hcrstöðvaandstæðinga, Óðinsgötu 1, 101 Reykjavík. • Pósthólf 5487 • 125 Reykjavík. • Sími 17966. Ábm. Guðrún Bóasdóttir. Skrifstofan er opin á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 16:30 til 18:30. Þcss utan hafið samband við Guðrúnu í síma 91-25549 eða Ingibjörgu í síma 91-28653. 30. mars 1992 Dagskrá verður 30. mars 1992 á Hótel Borg kl 20:30. Sjá nánar inn í blaðinu. S Skrifstofan er að Oðinsgötu 1. Eins og sagt var frá í síðasta Dagfara er skrifstofa SHA flutt í nýtt húsnæði að Óðinsgötu 1. Þar er opið á mánu- dögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 16:30 til 18:30. Við viljum hvetja fólk til að líta við og ræða málin, það er alltaf heitt á könnuni. Miðnefndarfundir eru haldnir hálfsmá^arlega, á laugardögum kl 13:30 og eru félagar velkomnir á þá fundi.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.