Alþýðublaðið - 12.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.03.1924, Blaðsíða 4
4 gerð segir, að það sé »orðin al- menn sanofæring fyrir þvi, að eina haldkvæma ráðið til sð stöðva gengisfallið og rétta við gengið sé að takmarka innflatn- inginn, fyrst og tremst á óþarfa- verningi og þar næst á þeim varningi, sem framieiða má í landinu sjálfu eða nóg er til af í landinu tll bráðabirgða<. Sjáv- arútvegsna'nd Nd. nema Jón Bald- vinsson leggur til, áð ríkisstjórn- inni sé heimilað að ábyrjast alt að 500 þús. kr. til togarakaupa (einstakiinga) í Hafnarfirðl. Alls- herjarnebd Nd. mæiir með því, að frv. um veð sé samþ. Fjár- hagsnefnd Ed. Ieggur til, at gjald af háifu lyfsela vegna eít- irlits með Iyfjabúðum sé samþ, Landbúnaðarnefnd Ed. vill láta samþ. frv. um friðun rjúpna með þeim brtt., að frlðað sé til 1926 og úr því 5 hvert ár. Ásg. Ásg. vill leggja símalínu írá Mýrum að Núpl f Dýrafirði vegna skól- ans og frá Hoitl i önundárfirði f Valþjófsdal og út á Ingjalds- sand. Stjórnin leggur fram fjár- aukai.frv. f. árlð 1923 nm kr. 46306,05 viðbót við gjöldin þ. á. í Ed. var í gær eitt smámál til umr, er fram fór án þess, að nokkuð sögulegt gerðist. í neðri deild var fyrst felt með 14 atkv. gegn 12 frv. M. T. um brt. á 1. um veð. Síðan var haldtð áfram i.umr. um að- flutningsbannsfrv. Halíd. Stet, og 4 P. E>. Lenti mikið af umr. í deilu milli M G. og Kl. J. og Jak. M. Kom þar berlega fram, hversu örðugt M. G. hafði verið að styðjast sem þingm. við kjós- endur fyigjandi innflutningshöft- um,en sem ráðherravið þingmenn andstæða þeim. En svona geng- ur það, þegar menn hafa sér eitt til lýðbylH og annað til uppeldis. Atvinnumálaráðherra gat þess, að eftir því, sem Hag- stofan gæti næst komist, væri hlutfallið milll útfiutnings og inn- flutnings árið 1923 á þá leið, að útflutt hefði verið fyrir 49 millj. kr., en innfl. fyrir 38 millj., en eitthvað af innflutningsverðinu værl, ©f tll viidi, í dönskum krónum, og hækkaði það töluná, «n eitthvað dálítið væri enn ekki komið fram af skýrslum. Áhrær- andl breytingu gildandi innflutn- Ingshafta ncfndi hann nokkur dæmi þess, að hert hefði verið á framkvæmd þeirra upp á síð- kástið, en þó hefði stundum orðið að geía eftlr. Vakti það gleði í delldinni, er hann gat þess, að manni á Sauðárkróki hefði verlð veitt innflutalngsleyfi á 20 harmoníkum af því, að þær voru komnar og lágu undir skemdum, og mætti það gleðjá þingm. Skagf. (M. G.). að kjós- eudur hans hsfðu fyrir bragðið átt kost á meiri gleðsksp eftir en áður. J. Þorl. talaði gegn höítum, en með varúð, trúði ekki á, að þau löguðu verzlunar- jöfnuðinn, Jak. Möller hélt því fram, að veiziunarjöfnuðurinn væri óhagstæður vegna þess, að »káupgeta einstakiinganna væri meiri en kaupgeta heitdarlnnár«. Faldi hann í þessari setnlngu hiná eiginlegu staðreynd, sem er $ú, að kaupgeta burgeisanna og áhangenda þeirra, sem græða á gengisfallinu, er óþorrin, en kaupgeta alþýðu, þeirra, sem tapa á gengisfallinu, upp eydd. Að verziunarjöfnuðurlnn væri óhagstæður dró hann af gengis fallinu,. þó margsýnt hafi verið fram á, að gengisfallið stafar af öðru, sem sé stjórnmáiavaldi út- flytjenda, en fram hjá því ganga þingmenn yfirleitt — líklega af ásettu ráði. Auk þessara f jögurra þingmanna talaði Sv. Ó. og Haild. Stef., og.höfðu þó fleiri kvatt sér hljóðs, er umr. varð að fresta þangað til í dag og slíta fundi. Þijú mál voru tekin út af dagskrá. Br uni. Borðeyri í gærkveidi, íbúðarhúsið áÞingeyrum brann tíl kaldra kola síðdegis í dag; Sást eídurinn frá Hnausum og Hjaltabakka um kl. 4, en kl, 6 var húsið fallið. Nánari fregnlr um upptök eldsins eru enn ó- fengnár, þvf að ekki hefir náðst tal af heimilistólki eða öðrum I, O. G. T. 40 ára minnlngarrit Góð- templara á Akureyri. Veið 1 kr.’ Kæða haldin í Akureyrarkirkju 10. jau. t>. á. áf séra Gunnaii Benediktssyni Saurbæ. Verð 50 aurar. Fást á afgr. Templais, Vesturgötu 29. Verzl. »KIöpp«, Klapparstfg 27, selur alls konar prjónafatnað, frakka og alfatnáð. Verð afar- íágt. Herbergl með forstofuinngangi tíl leigu á Njálsgötunoi. A. V. á. Grammófónn og lindarpenni til sölu á afgreiðslu blaðsins. Umbúðapappír fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. þeim, sem voru við björgunina. Sömuleiðis er ófrétt um, hvort innanstokksmunir hafa bjargast. Hjónin á Þingeyrum höfðu verið að heiman, þegár húsið brann. (íbúðarhúsið á Þingeyrum var með reisulegustu húsum til sveita hér á landi. Var nokkur hluti þess gamall, en aðalhúsið bygt 1918.) Borðeyii, 12. marz, Orsök brunans á Þingeyrum var sú, að kviknað haiði út frá oinpfpu uppi á efsta lo'ti húss- ins, og vissi enginn fyrr en þar var orðlð nálega alelda. Logn var,' þegar brann, og breiddist eldurinn því hægt út, svo að hægt var að bjarga allmiklu af innánstokksmunum, en mátvæli öll brunnu. Húsið var lágt vá- trygt, og hefir eigandinn því orðið fyrir tiifinnanlegum skaða. (FB.) Séra Arni Sigurðsson biður fimtudagsflokk fermingabarna sinna að koma ekki til spurninga fyrr en á föstudag ki. 5. Rltstjóri ®g ábyrgðarmaðtir: Haiíbjöra HaUdórssea, •P*«w*rsl#Ja HsSigrisss B*rgatsð?,sírse|I }$, \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.