Aðventfréttir - 01.01.1992, Blaðsíða 7

Aðventfréttir - 01.01.1992, Blaðsíða 7
Ragnheiður Eiríksdóttir f. 22. maí 1891 d. 13. september 1991 Ragnheiður Eiríksdóttir andaðist þann 13. septembers.l. að hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavik. Hún fæddist að Hrauni, Ingjaldssandi við Dýrafjörð þ. 22 maí 1891. foreldrar hennar voru þau hjónin Eiríkur Sigmundsson og Sigríður Jónsdóttir en þau bjuggu á Ingjaldssandi fram til ársins 1905 en flytjast þá til Flateyrar. Bömþeirra hjóna voru fjögur. Ungaðaldri kynntistRagnheiðurÁsgeiri Torfasyni skipsstjóra og giftist honum. Foreldrar Ásgeirs vom þau hjónin Torfi Halldórsson og María össurardóttir. Eitt ár dvaldist Ragnheiður að Hólum f Reyðarfirði hjá systur sinni. Síðan stundaðihúnnámvið I lússtjó ma rskól an n Jónína Ágústa Þórðardóttir f. 13. ágúst 1902 d. 2. janúar 1992 Systir Jónina, Nína, eins og hún var jafnan kölluð,léztá sjúkrahúsi Keflavíkur 2. janúar síðast liðinn. Útför hennar var gerð frá Aðventkirkjunni, Reykjavík föstudaginn 10. janúar. Undirritaður jarðsetti. Hinn3. nóvember 1928 giflisthún t i Reykjavík einn vetur. Þau hjónin fóru fljótlega eftir það að búa á Sólbakka í Önundarfirði og eignuðust þar 8 böm. Árið 1955 lést Ásgeir. Bjó Ragnheiður þááFlateyriumtíma, eðatilársins 1963. Þá flyst hún til Reykjavíkur alfarin og býrhjáHönnudóttursinniað Staðaibakka 8 til ársins 1988 erhún flystáumönnunar- og hjúkmnarheimilið Skjól sem varð síðasti dvalarstaður hennar. Ung að aldri, eða rúmlega tvítug kynntist Ragnheiður aðventboðskapnum fyrir milligöngu Sigríðar Torfadóttur, sem giftist Pétri Sigurðssyni. Sigríður hafði kynnst aðventboðskapnum er hún d valdist erlendis en hóf strax boðunarstarf er hún kom heim til íslands. Sigríður boðaði O.J.Olsen til sín vestur í ÖnundarQörð eftir að hann kom til landsins og hafði hún þá hóp einstaklinga þar tilbúinn til þess að taka skím og sameinast söfnuðinum. Ragnheiður t Magnúsi Kristjánssyni, Vestmanna- eyjum, og bjuggu þau þar, unz þau fluttu árið 1953tilKeflavíkurogáttuheimaþar síðan. Þann 25. nóvember 1962 missti systirJónínaeiginmannsinn,enbjóáfram i Keflavík það sem hún átti eftir ólifað. Þeim varð fjögurra bama auði, sem lifa móður sína öll - tvíburasystumar Kristín og Þórunn, Margrét og Reykdal. Auk eigin bama ólu þau upp dótturson sinn Magnús ÞórMagnússon semeiginn sonur væri. Barnabömin eru 20 og bama- bamabömin 36. Systir Jónina gekk í Eiríksdóttir var ein þessara einstaklinga og skírðist hún 13. apríl 1914. Sem ávöxtur starfs Sigríður óx upp hópur safnaðarsystkina á Flateyri og á bæjunum Sólbakka og Hvilfl í Önundarfirði. Ragnheiður fylgdi söfnuðinum dyggilega öll árin frá því að hún tók við boðskapnum. Hún fýlgdist með starfi safnaðarins af áhuga þó mörg síðustu árin hafi hún ekki getað tekið virkan þátt vegna heilsubrests. Nú erhún sofnuð og bíður komu frelsara síns. Söfnuðurinn kveður og vottar aðstandendum samúð. Minningarathöfn fór fram í Neskirkju þ. 24. september s.l. Prestur var Sr. GuðmundurÓskarÓlafsson. Útförinfór fram á Flateyri þ. 25. september. Sr. GunnarBjömssonjarðsöng. Blessuð sé minning hinnar látnu systur. Eric Guðmundsson Aðventsöfnuðinn þ. 10. nóvember 1928 og var alltaf dyggur safnaðarþegn. Hún var heilsteypt og traust, gestrisin og hlý, en sjálfstæð, einörð og stefnuföst i skapgerð og sjónanniðum. Mikil móðir var hún og sú, er veita vildi fremur en þyggja. Ástvinum öllum votta ég dýpstu og hlýjustu samúð. Blessuð sé minning hinnar látnu systur. Jón Hjörleifur Jónsson AÐVE NTF RE T TIR áður Bræðrabandi ð 55. árgangur-1. 1992 ÚTGEFANDI: Sjöunda dags aðventistar á íslandi Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Eric Guðmundsson Ritstjóm: Eric Guðmmidsson Kristinn Ólafsson Þröstur B. Steinþórsson Setning og umbrot: Sigurborg Ólafsdóttir Filmuvinna og prentun: Prenttækni hf. Aðventfréttir 1, 1992 7

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.